Fréttir

59. Landsþing LH

17.10.2014
Haldið 17. - 18. október á Hótel Selfossi

Málfundur um stöðu og framtíð landsmóta

09.10.2014
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga býður til málfundar

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

09.10.2014
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Selfossi 17. - 18. október n.k. þar sem kosin verður ný stjórn samtakanna til næstu tveggja ára.

Knapamerki á Akureyri

06.10.2014
Fréttir
Lina Eriksson mun kenna bóklega tíma í knapamerkjum fyrir Léttir.

Brynja Björk ráðin rekstrarstjóri Sörla

06.10.2014
Fréttir
Brynja Björk Garðarsdóttir hef­ur verið ráðin rekstrarstjóri Hesta­manna­fé­lags­ins Sörla frá og með 1.október.

Frumtamninganámskeið Léttis

02.10.2014
Fréttir
Hestamannafélagið Léttir heldur 5 vikna námskeið í frumtamningum í samstarfi við Linu Eriksson reiðkennara C.

Framboð til sambandsstjórnar LH – framboðsfrestur til 3. október

30.09.2014
Fréttir
59. landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Hótel Selfossi dagana 17. og 18. október n.k. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þeir aðilar sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Framboðsfrestur er til miðnættis 3. október.

Hvernig á góður reiðhestur að vera?

29.09.2014
Hvernig á góður reiðhestur að vera? Þetta er könnun á vegum Alþjóðasambandsins um íslenska hestinn, FEIF. Útreiðanefnd (Leisure Committee) sambandsins vinnur m.a. að því að hanna e.k. staðlað próf sem bæði kaupendur og seljendur "venjulegra" reiðhesta gætu stuðst við. Þá er nú gott að vita hvernig við viljum hafa hann!

Aðalfundur GDLH

24.09.2014
Stjórn GDLH boðar til aðalfundar félagsins í húsakynnum LH þann 31. október næstkomandi, kl. 19:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði, líkt og lög félagsins gera ráð fyrir.