Fréttir

Ráslisti og dagskrá Sumarsmells

29.08.2014
Sumarsmellur Harðar verður haldinn um helgina í Mosfellsbænum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Melgerðismelar 2014 skráning

12.08.2014
Opið stórmót hestamanna og gæðingakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum 16. og 17. ágúst.

Norðurlandamótinu í Herning lokið

05.08.2014
Fréttir
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem haldið var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.

Umsókn um landsmótsstað 2018

01.08.2014
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóts 2018.

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir

29.07.2014
Laust er til umsóknar fyrir keppnislið að sækja um að komast í umspil, um þátttökurétt fyrir keppnisárið 2015 við það keppnislið sem var með lægsta heildarskorið í mótaröð MD sem lauk 4.apríl s.l

59. Landsþing Landssambands hestamannafélaga

29.07.2014
Fréttir
59. Landsþing LH verður haldið á Selfossi, dagana 17. og 18. október n.k. í boði hestamannafélagsins Sleipnis.

Skrifstofan lokuð

28.07.2014
Skrifstofa LH er lokuð í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna veikinda.

Íslandsmót allra flokka

23.07.2014
Víðidal Reykjavík 23. -27. júlí 2014

Landslið Íslands á NM2014

18.07.2014
Fréttir
Í dag kynnti liðsstjóri íslenska landsliðsins, það lið sem heldur á Norðurlandamótið í Herning í byrjun ágúst. Páll Bragi Hólmarsson hefur haft það hlutverk að velja knapa í liðið og í dag var haldinn kynningarfundur á liðinu í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.