Fréttir

Ísmót LH með breyttu sniði

12.02.2015
Ísmót LH verða með örlitlu breyttu móti í ár, nýjum viðburði verður bætt við sem mun kallast Ískaldir! En þar munu ungmenna-, áhugamanna- og opin flokkur spreyta sig á svellinu.

Ísmót LH með breyttu sniði

12.02.2015
Fréttir
Ísmót LH verða með örlitlu breyttu móti í ár, nýjum viðburði verður bætt við sem mun kallast Ískaldir! En þar munu ungmenna-, áhugamanna- og opin flokkur spreyta sig á svellinu.

Nú stendur undirbúningur HM í Herning sem hæst

12.02.2015
Fréttir
Undirbúningur HM 2015 stendur nú sem hæst. Ísland er að taka þátt í þessu norðlenska samstarfi í fyrsta skiptið og ætlum við ekki að láta okkar eftir liggja!

Norðlenska hestaveislan

12.02.2015
Fréttir
Dagana 17-19. apríl mun Norðlenska hestaveislan fara fram í Léttishöllinni á Akureyri.

KEA Mótaröðin

12.02.2015
Fréttir
Nú styttist í fyrsta mótið en keppt verður í fjórgangi þann 19.febrúar.

Umsóknir um dómara

11.02.2015
Fréttir
Vert er að minna á að sækja þarf um dómara með minnst 4 vikna fyrirvara áður en mót hefst.

Meistaradeildin - Gæðingafimi

11.02.2015
Fréttir
Þá nálgast gæðingafimin óðfluga og eru ráslistarnir tilbúnir. Margir nýjir hestar eru skráðir til leiks en sigurvegarinn frá því í fyrra, Olil Amble, teflir fram öðrum hesti Frama frá Ketilsstöðum. Frami er þó enginn nýgræðingur á keppnisvellinum en hann hefur gert það vel með eiganda sínum Elinu Holst.

Léttishöllin lokuð í dag

11.02.2015
Fréttir
Léttishöllin verður lokuð í dag miðvikudag, frá kl. 14:00 vegna vinnu við reiðgólf. Opnar kl. 06:00 í fyrramálið. Stjórn Léttis

Næst keppt í gæðingafimi

09.02.2015
Á fimmtudaginn næsta, 12.febrúar, munu gæðingafimin fara fram en keppni hest kl. 19:00. Hvetjumvið fólk til að mæta og horfa á þessa mjög svo spennandi keppnisgrein sem nýtur nú vaxandi vinsælda enda reynir mjög á samspil knapa og hests.