Fréttir: 2009

Gígjar frá Auðsholtshjáleigu

13.07.2009
Fréttir
Stóðhesturinn Gígjar frá Auðsholtshjáleigu verður til afnota seinna gangmál að Auðsholtshjáleigu frá miðvikudeginum 21.júlí.

Úrslit frá Sumarsmelli Harðar

13.07.2009
Fréttir
Sumarsmellur Harðar fór fram föstudaginn 10.júlí og laugardaginn 11.júlí í Mosfellsbæ í blíðskaparveðri. Þátttaka var góð og sjá mátti margar góðar sýningar. Meðfylgjandi eru úrslitin frá mótinu.

Íslandsmót fullorðinna - dagskrá

10.07.2009
Fréttir
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Hlíðarholtsvelli Lögmannshlíð 16 - 18. júlí 2009, á svæði hestamannafélagsins Léttis. Margir bestu knapar og gæðingar landsins mæti til leiks á Íslandsmótinu, þannig að þetta verður veisla fyrir alla áhugamenn um hestamennsku. Dagskráin er eftirfarandi :

Íslandsmót fullorðinna - uppfærðir ráslistar

10.07.2009
Fréttir
Hér má finna uppfærða ráslista fyrir Íslandsmót fullorðinna sem haldið verður á Hlíðarholtsvelli á Akureyri dagana 16.-18.júlí.

Landsmót UMFÍ - ráslistar

09.07.2009
Fréttir
26. Landsmót UMFÍ er nú í fullum gangi á Akureyri. Keppni í hestaíþróttum hefst á morgun, föstudag 10. júlí, á keppni í fjórgang kl.10:00 á Hlíðarholtsvelli, félagssvæði hestamannafélagsins Léttis á Akureyri.

Íslandsmót fullorðinna - ráslisti

09.07.2009
Fréttir
Hér eru ráslistar fyrir Íslandsmót fullorðinna sem hestamannafélagið Léttir heldur að þessu sinni á félagssvæði sínu á  Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Ljóst er að baráttan verður hörð því fremstu knapar og hestar landsins eru skráðir til leiks. Íslandsmótið er jafnframt síðasta mótið áður en Landsliðseinvaldur tilkynnir landsliðið sem mun fara á Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss.

Úrslit í 100m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Þá er síðustu grein kvöldsins á Skeiðleikum Skeiðfélagsins lokið.

Úrslit í 150m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Það var Sigurður Sigurðarson á Spá frá Skíðbakka 1 á tímanum 15,04 sem sigraði 150m skeið á Skeiðleikum Skeiðfélagsins í kvöld.

Úrslit í 250m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Landsliðseinvaldurinn Einar Öder Magnússon á Davíð frá Sveinatungu bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Skeiðleikum Skeiðfélagsins nú í kvöld.