Fréttir: 2012

Ráslistar í fimmgangi

29.03.2012
Fréttir
Á morgun föstudag fer fram lokamót Meistaradeildar í hestaíþróttum en þá verður keppt í fimmgangi. Nú hafa allir keppendur skilað inn upplýsingum um þau hross er þeir keppa á og mega áhorfendur eiga von á veislu á morgun.

Dymbilvikusýning Gusts 2012

29.03.2012
Fréttir
Hin árlega Dymbilvikusýning Gusts fer fram kvöldið fyrir skírdag að venju, miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 20:30.

Setning Hestadaga í Reykjavík

29.03.2012
Fréttir
Í kvöld verða Hestadagar í Reykjavík formlega settir. Setningarathöfnin fer fram í verslun Líflands að Lynghálsi 3 kl. 18:00 og mun Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga setja hátíðina. 

Fyrsti dagur Hestadaga í Reykjavík á morgun

28.03.2012
Fréttir
Hestadagar í Reykjavík hefjast formlega fimmtudaginn 29.mars. Dagskráin á fimmtudaginn hefst með því að farið verður í reiðtúr um Hafnafjarðarhraun kl. 10:00. 

Fréttir frá ársþingi UMSE

27.03.2012
Fréttir
Hestamannafélagið Funi hlaut félagsmálabikar UMSE, en hann hlýtur það félag sem talið er að hafi starfað hvað best í þágu félags- og íþróttamála á hverju ári. Sitjandi stjórn UMSE úthlutar bikarnum. Sjá nánar inni á heimasíðu Funa

Æskan og hesturinn

27.03.2012
Fréttir
Fjölskyldusýningin Æskan og hesturinn verður haldin á sunnudaginn kemur, þann 1.apríl. Tvær sýningar verða þann dag, kl 13 og 16. Búist er við mikilli aðsókn enda frítt inn!

Hátíð íslenska hestsins

27.03.2012
Fréttir
Dagana 29.mars – 1.apríl fer hátíðin Hestadagar í Reykjavík fram. Hátíðin verður sett í verslun Líflands að Lynghálsi fimmtudaginn 29.mars klukkan 18:00 – 20:00. 

Sjö úr úrtöku á ÍSTÖLT - Þeir allra sterkustu

27.03.2012
Fréttir
Úrtaka fyrir ÍSTÖLT - ÞEIR ALLRA STERKUSTU var haldin á laugardagskvöldið var í Skautahöllinni í Laugardal. Um fjörutíu hestar mættu á ísinn og kepptu um laus sæti á Ístöltinu.

Landsmótssigurvegarar í röðum stóðhesta

27.03.2012
Fréttir
Stóðhestakynningar eru fastur liður á Ístölti þeirra allra sterkustu og brjóta á skemmtilegan hátt upp þá frábæru veislu sem þetta kvöld jafnan er.