Fréttir: 2015

Uppskeruhátíð hestamanna

29.10.2015
Fréttir
Það styttist, miðasalan í fullum gangi! Miða- og borðapantarnir eru hafnar á gullhamrar@gullhamrar.is

Niðurstöður ráðstefnu um framtíð landsmóta

22.10.2015
Fréttir
Ráðstefna um landsmót hestamanna sem haldin var síðastliðinn laugardag heppnaðist einstaklega vel.

Hestamannafélagið Máni 50 ára

22.10.2015
Fréttir
Hestamannafélagið Máni er hálfrar aldar gamalt á þessu ári.

Haustfundur HÍDÍ 2015

20.10.2015
5 nóvember næstkomandi kl 18:00 í Reiðhöll sprettara verður haustfundur hestaíþróttadómara. Fyrirhugað er að leggja fyrir fundin hin ýmsu málefni sem upp komu á síðasta keppnistímabili.

Uppfærð dagskrá ráðstefnu um framtíð Landsmóta

16.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00

Framtíð Landsmóta hestamanna

13.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna.

Ræktunarárangur í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

09.10.2015
Haustfundur HEÞ var haldinn í Ljósvetningabúð s.l. þriðjudag samhliða fundaherferð félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt.

Haustfundur HEÞ - FHB og Fagráð senda fulltrúa sína

06.10.2015
Haustfundur HEÞ og almennur fundur í fundaröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna verður haldinn í Ljósvetningabúð þriðjudaginn 6. október kl. 20.

Formannafundur - boðun

05.10.2015
Fréttir
Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur félaga LH haldinn í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6. Endanleg dagskrá verður kynnt í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.