Fréttir: 2017

Auglýst eftir umsóknum um styrki í Íþróttasjóð

30.08.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.

Slakur taumur og 250m

11.08.2017
Í slaktaumatöltinu kepptu fjórir Íslandingar og hlutskarpastur þeirra varð Reynir Örn Pálmason á Spóa frá Litlu-Brekku með 7,83 og eru þeir í þriðja sæti.

Íslendingar í 3 efstu sætum

10.08.2017
Fréttir
Fimmtudagurinn byrjaði á yfirlitssýningum kynbótahrossa. Tvö hross fædd á Íslandi komu fram, þau Buna frá Skrúð setin af Birni H. Einarssyni og Grani frá Torfunesi sýndur af Sigurði Vigni Matthíassyni.

Þórarinn efstur í fimmganginum

09.08.2017
Fréttir
Þriðjudagur og miðvikudagur á HM í Hollandi fóru í forkeppnir í fjórgangi og fimmgangi, auk sýninga kynbótahrossa sem standa yfir fram undir sólsetur.

Skrifstofa LH lokuð

07.08.2017
Fréttir
Skrifstofa LH að Engjavegi 6, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, verður lokuð á meðan HM íslenska hestsins stendur yfir í Oirschot í Hollandi.

Nýdómaranámskeið HÍDÍ

03.08.2017
Töluverður áhugi er á nýdómaranámskeið 2017 og setjum við hér með skráningu í gang. Ef næg þátttaka næst verður námskeiðið haldið í Reykjavík, bóklegi hlutinn verður seinnipartinn 16-18 ágúst og endar með prófi helgina 19 ágúst.

Íslandsmet Guðmundar Björgvinssonar staðfest

26.07.2017
Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók á fundi sínum þann 24. Júlí 2017 til afgreiðslu metumsókn í 100 metra fljúgandi skeiði. Mótið fór fram á Íslandsmóti á Gaddstaðaflötum við Hellu, mótssvæði Geysis þann 9. júlí 2017.

Afgreiðsla stjórnar LH um metumsókn á Fáksvelli 27.maí 2017

26.07.2017
Fréttir
Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók á fundi sínum þann 24. Júlí 2017 til afgreiðslu metumsókn í 100 metra fljúgandi skeiði. Mótið fór fram í Víðidal, mótssvæði Fáks, þann 27. maí 2017.

RÚV færir þér HM í Hollandi

20.07.2017
Þar sem það styttist sjálft heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi þá er ekki úr vegi að vekja athygli á fyrirhugaðri umfjöllun RÚV um mótið.