Fréttir: 2012

Hestamenn settir til hliðar í Heiðmörk

03.09.2012
Fréttir
Stjórn Fáks hvetur alla hestamenn til að kynna sér vel það deiliskipulag, sem er í kynningu til 12. september, varðandi Heiðmörkina. Þar eru hestamenn settir til hliðar og ekki virt áratuga hefð hestamanna um notkun svæðisins til útivistar.

Akureyrarbær 150 ára

03.09.2012
Fréttir
29. ágúst á afmælisdegi Akureyrar gáfu Eyfirskir hestamenn bæjarbúum hestasýningu í afmælisgjöf. Sýningin var haldin á flötinni fyrir framan samkomuhúsið og tókst hún frábærlega vel.

Reiðkennari óskast hjá Létti

03.09.2012
Fréttir
Hestamannafélagið Léttir á Akureyri, óskar eftir að ráða reiðkennara fyrir starfsárið 2012-2013.

Uppskeruhátíð hestamanna

31.08.2012
Fréttir
Hátíð verður að venju haldin á Broadway. Miðasalan hefst 22. október.

58. Landsþing LH í Reykjavík

31.08.2012
Landsþingið 2012 verður haldið á Reykjavík Hótel Natura (gamla hótel Loftleiðir).

Tillögur fyrir Landsþing - frestur rennur út í dag

28.08.2012
Fréttir
Frestur hestamannafélaganna í LH til að skila inn tillögum til Landsþings LH sem fram fer í Reykjavík 19.-20. október, rennur út í dag þriðjudaginn 28. ágúst.

Metamót Andvara - dagskrá og skráning

27.08.2012
Fréttir
Þá fer að styttast í eitt skemmtilegasta mót ársins, Metamót Andvara 2012. Mótið fer fram á keppnissvæði Andvara að Kjóavöllum, dagana 31. ágúst – 2. september.

Tillögur fyrir Landsþing

24.08.2012
Fréttir
Landsþing LH verður haldið dagana 19. og 20. október 2012 í Reykjavík og er það hestamannafélagið Fákur sem er gestgjafi þingsins.

Annar dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta - úrslit

24.08.2012
Fréttir
Annar dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta lauk í dag í margbreytilegu veðri þar sem það rigndi allhressilega en stytti upp að lokum.