Fréttir: Nóvember 2021

LH tekur undir yfirlýsingu FEIF

26.11.2021
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga tekur undir yfirlýsingu alþjóðasamtaka íslenska hestins, FEIF, og fordæmir slæma meðferð á hryssum við blóðtöku, styður ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (e. European Commission) um að stöðva innflutning og framleiðslu á PMSG og styður aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stöðva blóðtöku úr hryssum á Íslandi.

LH fordæmir slæma meðferð á hrossum

23.11.2021
Fréttir
Landssamband hestamannfélaga fordæmir slæma meðferð á hrossum og dýraníð af öllu tagi.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2021

12.11.2021
Fréttir
Tilnefningar berist í síðasta lagi 20. nóvember.

Leiðtoganámskeið FEIF 18 – 26 ára.

11.11.2021
Fréttir
Námskeið fyrir unga leiðtoga FEIF verður haldið 21. nóvmber 2021 og 1.-3. Apríl 2022 í Vín í Austurríki. Námskeiðið í nóvember verður rafrænt á Zoom og í apríl verður viðburður haldinn í Vín í Austurríki.   Æskulýðsnefnd FEIF býður árlega upp á  námskeið  fyrir 18- 26 ára.Leiðtoganámskeið æskulýðsnefndar FEIF hafa verið haldinn í nokkur ár, þar á...

Knapar í forvali fyrir U21 landsliðshópinn

08.11.2021
Fréttir
Þessa dagana stendur yfir val á 16 knöpum til að skipa U21 árs landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum árið 2022. Vegna aldurs detta fimm knapar út að þessu sinni.

Survive Iceland - Icelandic horse endurance ride

03.11.2021
Fréttir
Kynningarmynd um Þolreið LH - Survive Iceland, er komið út

Alþjóðleg menntaráðstefna LH

03.11.2021
Fréttir
Alþjóðleg menntaráðstefna LH var haldin fimm þriðjudagskvöld í október og nóvember. Ráðstefnan var skiplögð af menntanefnd LH og gildir til símenntunar fyrir þjálfara og reiðkennara FEIF.

Sleipnir hlýtur æskulýðsbikarinn 2021

02.11.2021
Fréttir
Hestamannafélagið Sleipnir hlaut æskulýðsbikar LH 2021 á formannafundi LH.

Lárus Ástmar Hannesson hlaut gullmerki LH

02.11.2021
Fréttir
Lárus Ástmar Hannesson fyrrverandi formaður LH var sæmdur gullmerki á formannafundi LH 2021.