Fréttir

Fögnum með Rúnu Einars

07.11.2017
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna - Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts í Samskipahöllinni.

Allra sterkustu

02.11.2017
Töltmótið Þeir allra sterkustu verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 31.mars 2018.

Brimfaxi fékk æskulýðsbikarinn 2017

01.11.2017
Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.

Glæsileg uppskeruhátíð LH og FHB

01.11.2017
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

31.10.2017
Fréttir
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.

LH hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

30.10.2017
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni og TM höllinni

30.10.2017
Fréttir
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.

Yfirlýsing stjórnar LH vegna tilnefningar á gæðingaknapa ársins 2017

27.10.2017
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur, að beiðni Skapta Steinbjörnssonar, farið yfir mál Sigurðar Sigurðarsonr og Skapta Steinbjörnssonar.

Haustfundur HÍDÍ

24.10.2017
Eftir höfðinu dansa limirnir - Kemst frægur hestur/knapi upp með galla í sýningu sem öðrum er refsað fyrir? Hefur litur hestsins áhrif á dómarann? Er betra að vera seinna í rásröð en framarlega?