Fréttir: 2011

Stórglæsilegir stóðhestar á Ístöltinu

29.03.2011
Fréttir
Það verða stórglæsilegir stóðhestar sem munu etja kappi hvor við annan í stóðhestakeppninni á Ístöltinu „Þeir allra sterkustu“ sem fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 2.apríl nk.

Ráslistar fyrir KS-deildina

29.03.2011
Fréttir
Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni (meistaradeild norðurlands) sem verður miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00.

Sýnikennsla á vegum FT á Hestadögum í Reykjavík

29.03.2011
Fréttir
Félag tamningamanna, í samvinnu við hestamannafélagið Gust í Kópavogi, heldur sýnikennslu í reiðhöll Gusts við Álalind annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars kl. 20.

Úrslit Karlatölts Andvara

29.03.2011
Fréttir
Karlatölt Andvara fór fram föstudaginn 25.mars í reiðhöll Andvara. Mótið var hið glæsilegasta og þátttaka góð. Hér má sjá úrslit Karlatöltsins.

Stórveisla á Króknum á föstudag

29.03.2011
Fréttir
 Stóðhestaveisla verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki nk. föstudagskvöld, 1. apríl. Yfir 30 stóðhestar eru skráðir til leiks og verður margt spennandi í boði.

Hestadagar í Reykjavík hófust í morgun

28.03.2011
Fréttir
Dagskrá "Hestadaga í Reykjavík" hófst í morgun með hrossaræktarferð austur fyrir fjall þar sem heimsótt verða hrossaræktarbú ársins undanfarinna ára.

Lokaskýrsla Landsmótsnefndar

25.03.2011
Fréttir
Föstudaginn 18. mars 2011, skilaði nefnd sem skipuð var af  LH og BÍ á haustdögum, til að endurskoða alla umgjörð Landsmóts ehf., lokaskýrslu.