Fréttir

Umsögn LH um Hálendisþjóðgarð

26.01.2021
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga leggst gegn samþykkt fumvarps um Hálendisþjóðgar í umsögn sinni til Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

Íslandsmót barna og unglinga 2021

25.01.2021
Fréttir
Íslandsmót barna og unglinga verður haldið á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði dagana 15.-18. júlí 2021.

Aganefnd LH hafnar endurupptöku máls

23.01.2021
Fréttir
Þann 10. desember 2020 úrskurðaði Aganefnd LH að fella skyldi út allan árangur á Metamóti Spretts sem haldið var dagana 4. til 6. september 2020 úr Sportfeng. Var það gert í ljósi þess að mótsskýrsla sem lá fyrir af Metamóti var að mati Agenefndar ekki í lögmætu formi og beinlínis röng og nýrri leiðréttri skýrslu hafi ekki verið skilað inn þrátt fyrir áskorun þar um. Mótið hefði því ekki talist löglegt og allur árangur á því felldur út.

Keppni í hestaíþróttum heimil að nýju

13.01.2021
Fréttir
Í nýjum sóttvarnarreglum eru æfingar og keppni heimilar með ákveðnum takmörkunum og eru mótshaldarar beðnir um að kynna sér reglurnar vandlega.

LH og RML semja við Noreg og Svíðþjóð um notkun á SportFeng

06.01.2021
Fréttir
LH og RML hafa skrifað undir samning við NIHF Íslandshestasamband Noregs og SIF Íslandshestasamband Svíþjóðar um notkun á SportFeng til næstu fimm ára.

Úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ 2021

28.12.2020
Fréttir
Styrkur Afrekssjóðs til Landssambands hestamannafélaga fyrir árið 2021 er kr. 12.400.000 og er það hækkun um fimm milljónir á tveimur árum. Í lok árs 2019 var LH fært upp um flokk hjá Afrekssjóðnum, úr flokki C-sambanda í flokk B-sambanda og er þetta þriðji hæsti styrkur sem B-samband hlýtur þetta árið. Er þetta til marks um það frábæra starf sem unnið hefur verið í afreksmálum LH síðustu ár þar sem m.a. umgjörð um landsliðsmálin hefur verið efld til muna og hæfileikamótun fyrir unglinga komið á fót.

Ingimar Ingimarsson hlaut gullmerki LH

22.12.2020
Fréttir
Ingimar Ingimarsson frá Flugumýri hlaut gullmerki LH við hátíðlega athöfn á Hólum. Það var formaður LH Lárus Ástmar Hannesson sem veitti honum viðurkenninguna og hafði við það tilefni eftirfarandi orð:

WorldRanking listi í gæðingakeppni

22.12.2020
Fréttir
Gæðingadómarafélag Íslands stóð fyrir því á vordögum að koma á laggirnar WorldRanking lista í gæðingakeppni í samstarfi við stjórn LH.

Tilnefning menntanefndar LH til reiðkennara FEIF 2020

22.12.2020
Fréttir
Á hverju ári tilnefna aðildalönd FEIF reiðkennara til „Best FEIF instructor/trainer of the Year“