Fréttir: 2009

KS-Meistara- deild Norður- lands hitar upp

08.01.2009
Fréttir
KS-Meistaradeild Norðurlands hóf göngu sína í fyrra í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og blæs nú til leiks í annað sinn. Flestir af bestu knöpum Norðurlands tóku þátt í fyrra, þar með taldir knapar úr Eyjafirði.

Blæs menn bíða átekta

07.01.2009
Fréttir
„Það verður byggð reiðhöll á Kirkjubólseyrum. En eins og staðan er núna þá teljum við hyggilegast að bíða fram á vorið með hefja framkvæmdir. Við viljum sjá fyrir endann á þessu áður en við hefjumst handa,“ segir Vilberg Einarsson, formaður Blæs á Norðfirði.

Líflegt vetrarstarf hjá Sörla

07.01.2009
Fréttir
Á laugardaginn kemur þann 10. janúar BÝÐUR Æskulýðsnefndin öllum Sörlabörnum og unglingum á skauta í Eglishöllinni. Safnast verður saman í bíla við Sörlastaði kl. 13.00 stundvíslega og áætlað er að vera á skautum í u.þ b. 1-2 tíma.

Hestabraut FSu góður undirbúningur fyrir Hólaskóla

06.01.2009
Fréttir
„Námið á hestabraut FSu hefur nýst mér vil á Hólaskóla,“ segir Kristbjörg Arna Albertsdóttir, sem útskrifaðist af hestabraut FSu síðastliðið vor. Kristbjörg Arna er í fyrsta árgangi sem útskrifast af hestabraut FSu.

Hrossabrautin við FSu er alveg frábær

02.01.2009
Fréttir
„Hrossabrautin á FSu var alveg frábær. Hún brýtur upp hina hefðbundnu dagskrá og í heildina varð allt námið við skólann miklu skemmtilegra,“ segir Ásdís Hulda Árnadóttir, sem útskrifaðist af hrossabraut Fjölbrautarskóla Suðurlands síðastliðið sumar.