Fréttir: Desember 2016

Töltveisla framundan

15.03.2016
Fréttir
Nú styttist í töltveisluna í Samskipahöllinni, þar sem saman koma sterkustu töltarar landsins. Landsliðsknapar og heimsmeistarar mæta í braut og hver veit nema nýjar stjörnur í röðum töltara verði til!

Stórsýning sunnlenskra hestamanna

15.03.2016
Að kvöldi Skírdags, sem er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24.mars, fer fram í Rangárhöllinni á Hellu Stórsýning Sunnlenskra hestamanna.

Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni

14.03.2016
Fréttir
Takið frá fimmtudaginn 17 mars n.k – Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni

Nú skal skeiðað

11.03.2016
Skeiðfélagið Náttfari býður uppá fría skeið leiðsögn með Svavari Hreiðars skeiðsnillingi þriðjudaginn 15. mars í Léttishöllinni á Akureyri kl. 20:00

Einkunnalágmörk fyrir Íslandsmót

10.03.2016
Samkvæmt lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.

Stóðhestavelta á Allra sterkustu

10.03.2016
Fréttir
Stóðhestaveltan sem haldin var á Allra sterkustu í fyrra vakti gríðarlega lukku.

Uppsveitadeildin 2016 - Fimmgangur

09.03.2016
Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn.

Heimsmeistarar stíga á stokk

09.03.2016
Töltmót landslilðsnefndar "Þeir allra sterkustu" er eitt allra sterkasta töltmót ársins. Mótið í ár verður þann 26. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Miðasala hefst í vikunni og fyrstir koma fyrstir fá!

Hrímnis 5g í Herði

09.03.2016
Fréttir
Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið verður í reiðhöll Harðar nk. föstudag (11. mars) og er það að þessu sinni fimmgangur.