Fréttir: Febrúar 2016

NM2016 – umsóknir

17.02.2016
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8.-14. ágúst 2016.

Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur

16.02.2016
Fréttir
Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur til hádegis á morgun, miðvikudag.

Skráningu á Ískaldar lýkur á miðnætti í kvöld

15.02.2016
Fréttir
Spennan magnast fyrir Ísköldum töltdívum um helgina. Keppnin verður haldin í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi laugardag. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum.

Ísköld með nýtt hross í keppni

15.02.2016
Fréttir
Kristín Lárusdóttir er heimsmeistari í tölti, fyrst íslenskra kvenna. Hún átti farsælan keppnisferil með hestinn Þokka frá Efstu-Grund sem endaði með heimsmeistaratitli í Herning síðast liðið sumar.

Úrslit úr mótaröð Hrímnis - 4g

14.02.2016
Fréttir
Fyrsta mót Hrímnis mótaraðarinnar var fjórgangsmót og var það haldið sl. föstudag í hestamannafélaginu Herði. Mótið gekk mjög vel og mikil stemmning myndaðist í stúkunni.

Skráningu lýkur á miðnætti mánudaginn 15. febrúar!

12.02.2016
Fréttir
Viðburðurinn Ískaldar töltdívur verður haldinn í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 20. febrúar. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum.

Vikings Trec keppni

12.02.2016
Fimmtudagurinn 18 febrúar verður hrikalega spennandi í Víkings Treck keppni í Gluggar og Gler deildinni.

Námskeið í Ólympíu í Grikklandi

12.02.2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 11. til 25. júní n.k.

Hrímnis 4g í Herði - ráslisti

12.02.2016
Ráslistinn fyrir Hrímnis fjórganginn í reiðhöllinni í Herðí er tilbúinn. Alls er 41 knapi á ráslista og það er Kári Steinsson sem ríður á vaðið á Bjarti frá Garðakoti. Mótið hefst kl. 19 í kvöld föstudagskvöld.