Fréttir

Gluggar og Gler deildin 16. mars

10.03.2017
Næsta mót í Áhugamannadeild Spretts – Gluggar og Gler deildinni verður hrikalega spennandi. Í boði verður veisla fyrir áhorfendur þar sem keppt verður í tveimur greinum á einu kvöldi.

Áhugasamur Afrekshópur LH

07.03.2017
Fréttir
Fyrsta námskeið afrekshópsins í ár var haldið í Hestheimum dagana 18.-19. febrúar sl. 21 nemandi er í hópnum og var gott andrúmsloft og mikill áhugi hjá þeim að læra og bæta sig og sinn hest.

Æskulýðsnefnd LH fundar á Selfossi

06.03.2017
Fréttir
Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga heldur um þessar mundir í fundarferð um landið. Laugardaginn 11.mars næstkomandi verður fundur fyrir félögin á Suðurlandi og verður hann haldinn í Hlíðskjálf á Selfossi í boði hestamannafélagsins Sleipnis kl.11.

FEIF - Alþjóðleg myndbandasamkeppni æskunnar

03.03.2017
FEIF heldur alþjóðlega myndbandasamkeppni og þetta er liðakeppni þar sem 4-6 manna hópar búa til 3-5 mínútna langt myndband þar sem þemað er: “Power is … [ykkar hugmynd hér]”.

Einkunnalágmörk á Íslandsmót 2017

02.03.2017
Tilkynning frá keppnisnefnd LH um einkunnalágmörk á Íslandsmót fullorðinna 2017, sem haldið verður á Hellu dagana 6. - 9. júlí.

Árleg fundaferð um málefni hestamanna

27.02.2017
Árleg fundarferð um málefni hestamannaAlmennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega.

Fimmgangur í Gluggar & gler deildinni - ráslisti

27.02.2017
Fréttir
Næsta mót í röðinni er keppni í Top Reiter fimmgangi í Gluggar og Glerdeildinni fimmtudaginn 2.mars. Allir að mæta í Sprettshöllina, keppni hefst kl 19:00!

Fundi Æskulýðsnefndar LH frestað

24.02.2017
Fundi Æskulýðsnefndar LH, sem var fyrirhugaður í dag kl.18:00 á Sörlastöðum, hefur verið frestað vegna veðurs. Ný dagsetning fundarins er sunnudagurinn 26.febrúar kl.17:00 á Sörlastöðum. Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Nýr Sportfengur í sjónmáli

23.02.2017
Nú er unnið að lokafrágangi á nýrri útgáfu SportFengs. Tölvunefnd LH hefur fengið stærstan hluta kerfisins afhent til prófana og standa þær yfir á sama tíma og forritarar eru að leggja lokahönd á forritun kerfisins.