Fréttir

Meistaradeildin 4g

18.11.2015
Í Fákaseli

Þeir allra sterkustu

18.11.2015
Allra sterkustu töltarar landsins koma saman í Samskipahöllinni í Spretti og etja kappi. Nánar á www.lhhestar.is

Hestamenn styrkja Rjóðrið

16.11.2015
Fréttir
Rjóðrið, hvíldarheimili Landspítalans fyrir langveik börn, fékk í morgun afhenda góða gjöf frá hestamönnum, þegar fulltrúar Hrossaræktar ehf. afhentu ríflega 2,7 milljón króna styrk til Rjóðursins.

Æskulýðsskýrslur 2015

16.11.2015
Æskulýðsskýrslur hestamannafélaganna fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar hér á vef LH.

Á spretti aftur á skjáinn

11.11.2015
Fréttir
Hestamannafélagið Sprettur og RÚV hafa undirritað samning um framleiðslu og sýningu annarar þáttaraðar af “Á spretti”.

Sameiginleg uppskera LH og FHB var hin glæsilegasta

09.11.2015
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna fór einstaklega vel fram á laugardaginn var.

Vel heppnaður formannafundur síðastliðin föstudag

09.11.2015
Fréttir
Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin á föstudaginn síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ.

Könnun vegna HM2015 - taktu þátt!

06.11.2015
Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.

Sprettur hlaut æskulýðsbikar LH á formannafundi

06.11.2015
Fréttir
Æskulýðsbikar LH er veittur á hverju ári, ýmist á formannafundi eða landsþingi. Það var Sprettur sem hlaut bikarinn í ár.