Fréttir

Goðamót Léttis niðurstöður

10.06.2015
Fréttir
Goðamót Léttis var haldið um síðustu helgi og gekk mótið vel.

Auglýst eftir knöpum í deildina

09.06.2015
Meistaradeildin hefur ákveðið að fjölga knöpum í hverju liði og verða því fimm knapar í hverju liði á komandi keppnistímabili.

Líflandsmót Faxa og Skugga

08.06.2015
Laugardaginn 13. júní halda hestamannafélögin Faxi og Skuggi gæðingamót sitt, Líflandsmótið. Mótið verður haldið á félagssvæði Skugga í Borgarnesi og hefst kl. 10.

Akureyrarmót Léttis - niðurstöður

05.06.2015
Skemmtilegu kvöldmóti er nú lokið hér á Hlíðarholtsvelli. Mótið var fámennt en góðmennt og var veðrið mun betra en spáð hafði verið. Fjörðurinn skartaði sínu fegursta.

Tilkynning frá Hjólreiðasambandinu

04.06.2015
Fréttir
Hjólreiðakeppni fer fram laugardaginn 13. júní milli Hafnarfjarðar og Bláa Lónsins. Hestamenn eru beðnir um að hafa varann á ef þeir ætla sér að ríða út á þessum slóðum þann daginn.

Hestaþing Sindra 12. - 13. júní

03.06.2015
Skráning hafin á Hestaþing Sindra sem fer fram 12.-13. júní

Síðasti dagur umsóknarfrests fyrir Meistaradeildina.

02.06.2015
Fréttir
Meistaradeild í hestaíþróttum vill minna á að umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku fyrir ný lið í deildinni lýkur í dag, 2. júní.

Samningur á milli FT og Heimsferða

01.06.2015
Fréttir
Félag tamningamanna hefur náð frábærum samningi við Heimsferðir um fræðandi, endurnærandi ferð fyrir starfandi reiðkennara, tamningamenn og maka/vini til Andaluziu á Spáni.