Fréttir: 2011

Skráning er góð á Gullmótið og Úrtöku fyrir HM

08.06.2011
Fréttir
Nokkrar stórstjörnur hafa þegar skráð sig í Úrtökuna fyrir HM þar má nefna Hinrik Bragason með Glym, Huldu Gústafsdóttir með Kjuða, Eyjólf Þorsteinsson með Ósk, Olil Amble með Kraflar, Sigurður Vignir Matthíasson með Birting, Edda Rún Ragnarsson með Hreim, Árna Björn Pálsson með Aris, Guðmundur Björgvins með Gjálp og Sigurður Sigurðarson með Freyðir svo einhverjir séu nefndir.

Loka skráningardagur í opna Stjörnublikkstöltið og kappreiðar Sindra

08.06.2011
Fréttir
Skráningar í opna Stjörnublikkstöltið og kappreiðar Sindra verða að hafa borist fyrir kl 16:00 miðvikudaginn 8. júní.

Fáksfréttir

07.06.2011
Fréttir
Minnum á framhaldsaðalfund Fáks í kvöld 7. júní kl 20:00 í félagsheimili Fáks.

Skemmtidagskrá Landsmóts

07.06.2011
Fréttir
Margir hafa beðið með óþreyju eftir því að afþreyingar- og skemmtidagskrá Landsmóts verði kynnt.

Sumarfjarnám 1.og 2.stigs í þjálfaramenntun!

06.06.2011
Fréttir
Sumarfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 27. júní nk. og tekur það átta vikur.  Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám eða sem samsvarar öllu 1. stiginu,1a, 1b og 1c.

Skráning fyrir úrtökumót HM2011 og Gullmótið

06.06.2011
Fréttir
Gullmótið og Úrtaka fyrir HM, skráning er 7 júni frá 18:00 – 22:00. Tekið verður á móti skráningum í símum 893-3559, 692-7779, 894-6611 og 587-7565.

Úrslit frá Gæðingamóti Andvara

06.06.2011
Fréttir
Þá liggja fyrir úrslit í stórglæsilegu gæðingamóti Andvara 2011 þar sem jafnt hestar sem knapar sýndu sitt besta þrátt fyrir í misgóðu veðri.

Úrslit frá Gæðingamóti Sörla

06.06.2011
Fréttir
Gæðingamót Sörla var haldið á Sörlastöðum dagana 2.-4.júní síðastliðinn. Hér má sjá úrslit mótsins.

Höskuldarvaka og þjóðhátíð í Reykholtsdal

03.06.2011
Fréttir
Höskuldarvaka í Logalandi 16. júní kl.20:30. Dagskrá í myndum, tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Erling Ó. Sigurðsson reiðkennari.