Fréttir

Landsþing á Akureyri

17.08.2018
Fréttir
Landsþing LH verður haldið dagana 12. og 13. október n.k. í boði hestamannafélagsins Léttis. Rétt til þingsetu eiga 194 þingfulltrúar frá 42 hestamannafélögum.

Meistaradeildin auglýsir eftir liðum

17.08.2018
Fréttir
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar 2019. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2018 og senda skal umsóknina á netfangið info@meistaradeild.is.

Átta gull til Íslands

13.08.2018
Fréttir
Nú eru flestir liðsmenn íslenska landsliðsins komnir langleiðina heim eftir gott mót á Margaretehof í Svíþjóð. Staðarhaldarar eiga hrós skilið fyrir vel skipulagt mót, frábærar aðstæður fyrir hesta og menn og góða samvinnu milli starfsfólks og knapa á mótinu.

NM 2018 - Miðvikudagur 08.08

08.08.2018
Fréttir
Nú eru tveir dagar liðnir af Norðurlandamóti íslenska hestsins í Svíþóð og hefur gengið prýðilega hjá Íslendingum til þessa.

Norðurlandamót að hefjast - Sunnudagur 05.08

05.08.2018
Fréttir
Landsliðið er mætt á Margaretehof í Svíþjóð þar sem NM2018 fer fram.

Áhugamannamót Íslands 2018

26.07.2018
Fréttir
Dagskrá áhugamannamóts Íslands 2018 Stracta hotels sem fer fram á Rangárbökkum við Hellu núna um helgina 28-29 júlí.

Lokað dagana 6.-10. ágúst

25.07.2018
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð dagana 6.-10. ágúst 2018 vegna sumarleyfa starfsfólks og Norðurlandamóts í Svíþjóð. Hægt verður að fylgjast með gengi íslenska landsliðsins á Facebook og hér á vefnum okkar.

Norðurlandamót landslið Íslands

23.07.2018
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga tilkynnir landslið Íslands á Norðurlandamótið á Margaretehof í Svíþjóð 7.-12.ágúst

Íslandsmót í hestaíþróttum í sjónvarpi OZ

20.07.2018
Fréttir
Hestamannafélagið Sprettur og Oz í samstarfi við Arnar Bjarka Sigurðarson standa fyrir beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík, dagana 18.-22 júlí.