Fréttir

Opið íþróttamót Mána, 27.-29. apríl

12.04.2018
Fréttir
Helgina 27.-29. apríl verður opið íþróttamót Hestamannafélagsins Mána haldið á Mánagrund í Reykjanesbæ. Boðið verður upp á flestar hefðbundnar greinar og flokka.

Happdrættismiðar til styrktar Róberti komnir í verslanir

12.04.2018
Fréttir
Á Stóðhestaveislunni um liðna helgi fór í gang sala á happdrættismiðum til styrktar hestamanninum Róberti Veigari Ketel sem nú glímir við mjög erfið veikindi.

Árni Björn í beinni á Facebook

10.04.2018
Fréttir
Árni Björn sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum verður í beinni útsendingu á Facebook á morgun, miðvikudag, 11. Apríl kl 20:00.

Ylfa sigraði T2 í MD æskunnar og Líflands

09.04.2018
Fréttir
Í gær fór fram fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hraunhamars slaktaumatöltið, í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst með stakri prýði og var mjög skemmtilegt á að horfa, ekki síst vegna þess hversu stundvísir knapar voru í braut.

Ráslisti fyrir Hraunhamars slaktaumatöltið

06.04.2018
Fréttir
Hraunhamars slaktaumatöltið í Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldið sunnudaginn 8. apríl í TM Reiðhöllinni í Fáki.

NM2018 í Svíþjóð - opið fyrir umsóknir til 1.maí

06.04.2018
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið á Margaretehof í Kristianstad í Svíþjóð dagana 7.-12. ágúst 2018. Þeir sem hafa áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd á mótinu í sumar þurfa að fylla út eftirfarandi umsóknareyðublað fyrir 1.maí 2018.

Lokakvöld Meistaradeildar Cintamani

06.04.2018
Fréttir
Lokakvöld Meistaradeilar Cintamani í hestaíþróttum fer fram á morgun, föstudag, en keppt verður í tölti og flugskeiði. Keppni hefst á slaginu 19:00 í TM Höllinni í Víðidal en keppni hefst á forkeppni í tölti.

Slaktaumatölt í boði Hraunhamars

05.04.2018
Fréttir
Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM Reiðhöllinni í Fáki næstkomandi sunnudag, 8. apríl. Keppt verður í slaktaumatölti í boði Hraunhamars og hefst forkeppni kl. 14:00.

Aðeins má keppa fyrir eitt félag

03.04.2018
Fréttir
Af gefnu tilefni vilja keppnis- og laganefnd LH koma því á framfæri við mótshaldara og keppendur á hinum ýmsu mótum félaga innan LH, að keppandi má aðeins keppa fyrir eitt félag á hverju keppnistímabili. Sjá nánar í grein 3.3.3. í Lögum og reglum LH.