Fréttir

LH Kappi, viðburðar app fyrir íslenska hestinn

30.06.2018
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga í samstarfi við Anitar hafa gefið út nýtt viðburðar app fyrir íslenska hestinn, LH Kappi

Keppnislistar - gæðingakeppni Landsmóts 2018

18.06.2018
Fréttir
Hér má sjá KEPPNISLISTA fyrir Landsmót 2018. Ekki er um að ræða ráslista. Vinsamlegast farið vel og vandlega yfir ykkar skráningar - hér eru skráningarnar eins og hestamannafélögin hafa skráð inn í Sportfeng.

Landsliðið tekur þátt í rannsókn

14.06.2018
Fréttir
Stjórn LH og Háskólinn í Reykjavik (HR) gerðu samstarfssamning síðastliðið haust. Þar veitir LH meistarnema við HR námsstyrk til tveggja ára

Uppskeruhátíðin verður 27. október

11.06.2018
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður í Gullhömrum Grafarholti laugardagskvöldið 27. október 2018. Þann sama dag verður ráðstefnan Hrossarækt.

Opin Gæðingakeppni Léttis og úrtaka fyrir Landsmót.

28.05.2018
Fréttir
Opin Gæðingakeppni Léttis og fyrri úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á Hlíðarholtsvelli 8-9 júní, seinni úrtakan fyrir Landsmót verður svo haldin á Hringsholtsvelli á Dalvík 15-16 júní.

Gæðingakeppni Landsmóts sú langstærsta hingað til!

22.05.2018
Fréttir
Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni landsmót fer eftir fjölda félaga í hestamannafélögum Landssambands hestamannafélaga hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn.

Bein útsending frá LM á RÚV

14.05.2018
Fréttir
Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, mun fylgjast vel með Landsmóti hestamanna í sumar.

Leiðbeiningar vegna skeiðbrauta

09.05.2018
Fréttir
LH vill árétta það að FEIF hefur skerpt á reglum og kröfum varðandi skeiðbrautir. Á nýju eyðublaði umsóknar um heimsmet, er góður listi fyrir mótshaldara til að fara yfir áður en til framkvæmdar skeiðgreina kemur, því það er aldrei að vita hvenær íþróttamennirnir okkar setja met!

Handbók SportFengs

07.05.2018
Fréttir
LH hefur birt fyrstu útgáfu af handbók mótakerfisins SportFengs. Eins og kerfið er handbókin ný og mun þróast með kerfinu og verða algjörlega frábær á endanum!