Fréttir

Mótaröð Léttis að hefjast

09.02.2018
Fréttir
Hin stórkostlega og rótgróna Léttis mótaröð (gamla KEA) hefst þann 16. febrúar 2018. Hér erum við að tala um opna einstaklingskeppni fyrir reynslumeiri knapa til að sýna sig og sanna þar sem stigasöfnun kemur til með að ráða úrslitum í lok deildarinnar.

Saga sigrar fjórganginn aftur

09.02.2018
Fréttir
Fyrstu keppni í Equsana mótaröð Áhugamannadeildar Spretts 2018 fór fram fyrir troðfullu húsi í Samskipahöllinni þegar keppt var í fjórgangi. Kvöldið hófst með setningu deildarinnar þar sem öll lið, þjálfarar og liðseigendur voru kynnt og síðan hófst æsispennandi keppni í frábærri stemningu.

Equsanadeildin - fjórgangur

07.02.2018
Fréttir
Þá er loks að koma að því. Fyrsta keppnin í Equsana deildinni 2018 – Gamanferða fjórgangurinn - hefst fimmtudaginn 8 febrúar kl. 19:00.

Equsana deildin - lið 13-16

02.02.2018
Fréttir
Seinustu liðin sem við kynnum til leiks í Equsana deildinni 2018 eru lið Vagna og Þjónustu, Ölvisholts, Stjörnublikks og Öðlinganna. Samtals keppa 16 lið í mótaröð ársins og þar má sjá mörg lið sem hafa verið með frá upphafi.

Equsanadeildin - lið 9-12

01.02.2018
Fréttir
Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð. Hér má sjá lið 9-12. Deildin hefst með keppni í fjórgangi fimmtudaginn 8. febrúar kl. 19:00.

Skráðu þig á póstlista VITA

01.02.2018
Fréttir
Nýlega var gerður samstarfsamningur milli Ferðaskrifstofunnar Vita og Landsambands hestamannafélaga. Meðal annars verður samvinna aðila um ferðir á HM í Berlín 2019. Eins og áður verður leitast við að skapa gott andrúmsloft meðal Íslendinga á mótinu.

Equsanadeildin - lið 5-8

30.01.2018
Fréttir
Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð. Sextán lið mæta til keppni í vetur með samtals áttatíu knapa skráða.

Langar þig að keppa í Meistaradeildinni?

29.01.2018
Fréttir
Á aðalfundi Meistaradeildarinnar voru samþykktar tvær nýjar leikreglur en tilgangur þeirra er að auka fjölbreytni í deildinni og efla markaðssetningu. Báðar reglurnar gera knöpum utan deildarinnar kleift að taka þátt í mótum á vegum deildarinnar.

Equsana deildin 2018 - fyrstu 4 liðin

29.01.2018
Fréttir
Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð.