Fréttir

Kynnið ykkur Kortasjá LH!

16.07.2018
Fréttir
Samgöngunefnd LH vinnur að skráningu reiðleiða í kortasjá, skráningin er unnin í samstarfi við Loftmyndir ehf.

Drög að dagskrá Íslandsmóts Spretts á félagssvæði Fáks

16.07.2018
Fréttir
Drög að dagskrá íslandsmóts liggja fyrir. Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli (fyrir neðan reiðhöllina) og Brekkuvelli (við stóra völlinn).

Myndefni af kynbótahrossum á FM2017 komin á WorldFeng

13.07.2018
Fréttir
Nú er hægt að sjá kynbótahrossin sem sýnd voru á Fjórðungsmóti Vesturlands inn á WorldFeng.

Sprettur heldur Íslandsmót í Fáki

03.07.2018
Fréttir
Hestamannafélagið Fákur hefur boðið hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka sem Spretti var úthlutað á Landsþingi hestamanna haustið 2016. Mótið verður haldið dagana 18. - 22. júlí n.k.

LH Kappi, viðburðar app fyrir íslenska hestinn

30.06.2018
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga í samstarfi við Anitar hafa gefið út nýtt viðburðar app fyrir íslenska hestinn, LH Kappi

Keppnislistar - gæðingakeppni Landsmóts 2018

18.06.2018
Fréttir
Hér má sjá KEPPNISLISTA fyrir Landsmót 2018. Ekki er um að ræða ráslista. Vinsamlegast farið vel og vandlega yfir ykkar skráningar - hér eru skráningarnar eins og hestamannafélögin hafa skráð inn í Sportfeng.

Landsliðið tekur þátt í rannsókn

14.06.2018
Fréttir
Stjórn LH og Háskólinn í Reykjavik (HR) gerðu samstarfssamning síðastliðið haust. Þar veitir LH meistarnema við HR námsstyrk til tveggja ára

Uppskeruhátíðin verður 27. október

11.06.2018
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður í Gullhömrum Grafarholti laugardagskvöldið 27. október 2018. Þann sama dag verður ráðstefnan Hrossarækt.

Opin Gæðingakeppni Léttis og úrtaka fyrir Landsmót.

28.05.2018
Fréttir
Opin Gæðingakeppni Léttis og fyrri úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á Hlíðarholtsvelli 8-9 júní, seinni úrtakan fyrir Landsmót verður svo haldin á Hringsholtsvelli á Dalvík 15-16 júní.