Fréttir: Desember 2021

Áskorun til mótshaldara

18.05.2021
Fréttir
Stjórn og keppnisnefnd LH beina tilmælum til mótshaldara.

Þátttökuréttur á Íslandsmóti fullorðinn og ungmenna

14.05.2021
Fréttir
Nýjar reglur um Íslandsmót kveða á um að þátttökurétt eiga hæstu pör á stöðulista og í hringvallagreinum gilda einungis einkunnir úr T1, T2, V1 og F1. Á þetta við um bæði fullorðinsflokk og ungmennaflokk.

Aganefnd vísar frá málum af Metamóti Spretts og Skeiðleikum 2 2020

14.05.2021
Fréttir
Aganefnd hefur kveðið upp úrskurð í málum 1/2021 og 2/2021 sem stjórn LH vísaði til Aganefndar þar sem til umfjöllunar eru atvik sem upp komu á Metamóti Spretts 2020 og Skeiðleikum 2 2020.

Vorið er komið á Skógarhólum

14.05.2021
Fréttir
Um síðustu helgi var fyrsta vinnuhelgin á Skógarhólum. Þar kom saman vaskur hópur Vina Skógarhóla og tók til hendinni.

Sóttvarnarreglur í hestaíþróttum uppfærðar

11.05.2021
Fréttir
Fjöldatakmörkun á æfingum og í keppni er 75 manns. Fjöldatakmörk á áhorfendasvæðum er 150 manns og heimilt er að hafa þrjú 150 manna hólf. Sæti þurfa að vera númeruð og tryggja þarf 1 meter á milli óskyldra aðila. Grímuskylda er á áhorfendasvæði. Skrá þarf alla áhorfendur, nafn, símanúmer og kennitölu. Börn fædd 2015 og síðar telja ekki með í fjöldatölu.

Stefnt að 100 milljón króna aukafjárveitingu til reiðvegamála

10.05.2021
Fréttir
Síðastliðinn laugardag tilkynnti samgönguráðherra um fyrirhugaða aukafjárveitingu til reiðvegamála sem liggur fyrir Alþingi.

Sáttmáli um umferðaröryggi á útivistarsvæðum

10.05.2021
Fréttir
Hestafólk og fulltrúar annarra vegfarendahópa hafa tekið höndum saman um að fræða almenning um það hvernig allir þessir hópar geti deilt saman heilbrigðri og öruggri útiveru.

Fræðslumynd um viðbragð hestsins og sáttmáli hestafólks og annarra vegfarenda

06.05.2021
Fréttir
Formaður reiðveganefndar Fáks, Dagný Bjarnadóttir átti frumkvæði að því fyrir ári síðan, að hafa samband við forstjóra Samgöngustofu um hvort ekki væri tímabært að fjalla um öryggismál ríðandi umferðar.

Búið að draga í stóðhestaveltu landsliðsins!

04.05.2021
Fréttir
Í dag var dregið í stóðhestaveltu landsliðsins á skrifstofu LH. Það er eflaust mikil spenna fyrir kaupendur miðanna að sjá hvaða hest þau eru að fara leiða sína meri undir í sumar. Þetta eru allt stólpagæðingar, spurningin er bara hver fær hvern!