Fréttir

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2023

15.09.2022
Fréttir
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna og Íslandsmót barna og unglinga 2023.

Ljósmyndasamkeppni Feif, IPZV og ÖIV 2022

05.09.2022
Fréttir
Næsta þema er "Oldies but goldies"

Survive Iceland, 245 km, 4 dagar, 6 knapar, 18 hestar

31.08.2022
Fréttir
Heildarkílómetrafjöldi í reiðinni var um 245 km., stystu leggir voru 25 km. og lengsti leggur var 35 km. Fljótustu hestar voru um 2 klst. að fara hvern legg.

Lið Líflands sigraði í Survive Iceland

29.08.2022
Fréttir
Þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland 2022, lauk í dag á Rjúpnavöllum. Úrslit fóru þannig að lið Líflands með Hermann Árnason í hnakknum bar sigur úr býtum með heildartímann 14 klst. og 11 mín.

Góður dagur að Fjallabaki í Þolreið LH - Survive Iceland

27.08.2022
Fréttir
Á þriðja degi Þolreiðar LH - Survive Iceland var lagt upp frá Landmannahelli og riðið inn í Landmannalaugar í fyrri áfanga dagsins. Seinni áfanga dagsins var riðið frá Landmannalaugum, meðfram Hnausum, hjá Eskihlíðarvatni og til Landmannahellis.

Samantekt frá fyrsta keppnisdegi í Survive Iceland

25.08.2022
Fréttir
Fyrsti dagur í þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland fór fram í dag.

Survive Iceland að hefjast

19.08.2022
Fréttir
Survive Iceland eða Þolreið LH hef þann 25. ágúst og mun standa yfir dagana 25-28. ágúst.

Norðurlandamóti í hestaíþróttum lokið

15.08.2022
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum árið 2022 fór fram á Álandseyjum nú um liðna helgi.

Tvö gullverðlaun á lokadegi Norðurlandamóts

14.08.2022
Fréttir
Íslendingar náðu gullverðlaunum í tveimur greinum á lokadegi Norðurlandamóts í dag.