Fréttir

Stóðhestavelta landsliðsins - fyrstu 10 hestarnir

11.04.2022
Fréttir
Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við Allra sterkustu sem haldið verður í TM-reiðhöllinni í Víðidal á síðasta vetrardag, miðvikudagskvöldið 20. apríl nk. Um 100 folatollar verða í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stuðninginn.

Samkomulag um gerð reiðstíga

07.04.2022
Fréttir
Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru bundnu slitlagi.

Námskeið fyrir þuli á mótum

07.04.2022
Fréttir
LH stendur fyrir námskeiði fyrir þuli sem stýra keppni í hestaíþróttum. Námskeiðið verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal sunnudaginn 24. apríl kl. 11-16.

Landsmót hestamanna óskar eftir sjálfboðaliðum

04.04.2022
Fréttir
Landsmót hestamanna óskar eftir sjálfboðaliðum í ýmis störf fyrstu daga viðburðarins. Lagt er upp með að hver og einn skili fjórum 5 klst vöktum.

Allra sterkustu 20. apríl

24.03.2022
Fréttir
Allra sterkustu, fjáröflunarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum, verður haldið síðasta vetrardag 20. apríl í TM-reiðhöllinni í Víðidal. Allur ágóði af mótinu rennur til landsliðsins sem fer á Norðurlandamót í ágúst í Álandseyjum.

Símenntun þjálfara og reiðkennara FEIF

23.03.2022
Fréttir
Dagur reiðmennskunnar er metinn til símenntunar

Stjórn LH mælist gegn skeiðkeppni í gegnum höll

16.03.2022
Fréttir
Stjórn LH beinir þeim tilmælum til mótshaldara að keppni í flugskeiði sé haldin utan húss þar sem hægt er að koma því við.

Umsóknir um þátttöku á Norðurlandamóti 2022

15.03.2022
Fréttir
Landsliðsþjálfarar LH óska eftir upplýsingum um knapa og hesta sem gefa kost á sér til þátttöku á Norðurlandamóti 2022.

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Feif og IPZV 2022

09.03.2022
Fréttir
FEIF og IPZV halda á hverju ári 4 ljósmyndasamkeppnir tileinkaðar hverri árstíð. Fyrsta þemað í ár er "Eldur og Ís".