Fréttir

Ljósmyndasamkeppni Feif, IPZV og ÖIV 2022

01.06.2022
Fréttir
Næsta þema er "Friendship" eða "vinátta"

Landsþing 2022 verður haldið í Reykjavík

31.05.2022
Fréttir
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 4. til 5. nóvember. Gestgjafinn að þessu sinni er Hestamannafélagið Fákur, LH þakkar Fáki boðið. Þingið verður haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal.

Öflugt starf í U21-landsliðshópi LH

21.05.2022
Fréttir
Starfssemi U21-landsliðshópsins hefur verið öflug í vetur. Nýr hópur fyrir árið var skipaður í byrjun desember og samanstendur hópurinn af 16 knöpum á aldrinum 16-21 árs, 7 stelpum og 9 strákum.

Ljósmyndasamkeppni FEIF og IPZV 2022

03.05.2022
Fréttir
Næsta þema er "Flower Power"

Tilnefningar til LH-félaga ársins - netkosning

03.05.2022
Fréttir
LH – félagi ársins eru hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar.

Starf umsjónarmanns á Skógarhólum til umsóknar

28.04.2022
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga óskar eftir umsjónarmanni og staðarhaldara á Skógarhólum í sumar

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

26.04.2022
Fréttir
Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins. Miðarnir seldust upp á einum degi og þakkar Landssamband hestamannafélaga ómetanlegan stuðning stóðhestaeigenda sem gáfu tolla undir gæðingana sína. Einnig færum við öllum þeim sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Dregið hefur verið úr happdrætti Allra Sterkustu

26.04.2022
Fréttir
Mikill spenningur er vegna happdrættisins

Fákur fagnar 100 ára afmæli sínu í dag

24.04.2022
Fréttir
Hestamannafélagið Fákur, sem er eitt stærsta og öflugasta íþróttafélag Reykjavíkur, er 100 ára í dag, 24. apríl. Í tilefni af afmælinu stóðu Fákur og Landssamband hestamannafélaga (LH) fyrir reið um miðbæinn í gær. Kom þar saman fríður flokkur hesta og manna en í fylkingarbrjósti riðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á stóðhestinum Eldi frá Torfunesi, Hjörtur Bergstað formaður Fáks, Guðni Halldórsson formaður LH og Sigurbjörn Bárðarson stórknapi og landsliðsþjálfari.