Fréttir

Viðburður á vegum LH á HM-helginni

23.04.2021
Fréttir
Allra sterkustu verður haldið 1. maí og í tengslum við þann viðburð verður stóðhestavelta landsliðsins með um 100 frábærum tollum í pottinum. Við treystum á stuðning hestamanna og hestaunnenda áfram sem hingað til.

Allra sterkustu 1. maí - takið daginn frá!

20.04.2021
Fréttir
Allra sterkustu styrktarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum fer fram laugardaginn 1.maí á degi íslenska hestsins í Samskipahöllinni Spretti.

Lög og reglur LH uppfærð

20.04.2021
Fréttir
Breytingar sem samþykktar voru á landsþingi LH 2020 og á FEIF-þingi 2021 hafa verð færðar inn í lög og reglur LH sem birt eru á vef LH.

Þátttökuréttur á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna

19.04.2021
Fréttir
Á landþingi LH 2020 voru gerðar nokkrar breytingar á reglugerð um Íslandsmót fullorðinna og ungmenna. Þátttökurétt eiga efstu pör á stöðulista í hverri grein en ekki eru gefin út lágmarkseinkunnir eins og áður var.

Landmót viðfangsefni rannsóknar á hestaviðburðum

19.04.2021
Fréttir
Út er komin bókin Humans, Horses and Events Management, semfjallar um hestaviðburði og samskipti manns og hests (e. human-horse relations).

Nýjar sóttvarnarreglur í hestaíþróttum

15.04.2021
Fréttir
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi þann 15. apríl og hafa sóttvarrnarreglur í hestaíþróttum verið uppfærðar til samræmis við nýjar reglur. Æfingar og keppni eru heimilaðar. Fjöldatakmörkun á æfingum og í keppni er 50 manns. Fjöldatakmörk á áhorfendasvæðum er 100 manns og heimilt er að hafa tvö 100 manna hólf. Sæti þurfa að vera númeruð og tryggja...

Nýr starfsmaður á skrifstofu LH

07.04.2021
Fréttir
Aníta Margrét Aradóttir hefur verið ráðin starfsmaður á Skrifstofu LH í tímabundið starf.

Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundi

30.03.2021
Fréttir
Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundarröð með fulltrúum æskulýðsnefnda hestamannafélaganna.

Uppfærðar sóttvarnarreglur LH

25.03.2021
Fréttir
Æfingar og keppni eru heimilar þar sem hægt er að tryggja 10 manna fjöldatakmörk í hverju sóttvarnarhófli .