Fréttir

Skráningar á Íslandsmót og stöðulistar

22.06.2021
Fréttir
Opið er fyrir skráningu keppenda á Íslandsmót og þeir sem eru í öruggu sæti á stöðulista eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Skráningu líkur á fimmtudagskvöld 24. júní. Pör sem eru í næstu sætum inn á lista er óhætt að skrá ef ljóst er að pör sem eru ofar á listanum muni ekki mæta, og þannig færist viðkomandi ofar á listann.

Stöðulisti í slaktaumatölti T2

19.06.2021
Fréttir
Stöðulisti í slaktaumatölti T2 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í tölti T1

18.06.2021
Fréttir
Stöðulisti í tölti T1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í fimmgangi F1

18.06.2021
Fréttir
Stöðulisti í fimmgangi F1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í fimmgangi F1

18.06.2021
Fréttir
Stöðulisti í fimmgangi F1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í fjórgangi V1

16.06.2021
Fréttir
Stöðulisti í fjórgangi V1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Tilkynningar um atvik á mótum

14.06.2021
Fréttir
Á vef LH hefur verið komið fyrir tilkynningahnappi (atvikaskráning) fyrir skráningu á atvikum sem upp koma á mótum. Þegar ýtt er á hnappinn opnast eyðublað þar sem hægt er að skrá hverskonar atvik sem upp koma er varða ósæmilega hegðun eða samskiptaerfiðleika á mótsstað.

Tilkynning frá keppnisnefnd LH

01.06.2021
Fréttir
Að gefnu tilefni vill keppnisnefnd árétta við mótshaldara og keppendur að ekki má keppa upp fyrir sig í aldursflokki, sé boðið upp á grein í viðkomandi aldursflokki í íþróttakeppni.

Uppfærðar sóttvarnarreglur 25. maí

27.05.2021
Fréttir
Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tók gildi 25. maí og gildir til og með 16. júní. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi.