Fréttir

Gæðingafiminefnd LH óskar eftir athugasemdum

22.09.2021
Fréttir
Starfshópur um Gæðingafimi LH óskar eftir athugasemdum frá öllum sem hafa kynnt sér reglurnar, hvort sem það eru keppendur, dómarar eða áhorfendur, um hverju mætti breyta eða bæta til að gera keppnisgreinina enn skemmtilegri.

Hæfileikamótun LH - umsóknir óskast

21.09.2021
Fréttir
Langar þig til að komast í landslið Íslands í framtíðinni? LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2021 til 2022, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 4. október.

Virtual Education Seminar - Last registration day is September 28th

17.09.2021
Fréttir
The last registration day is September 28. When registration is finished participants will receive an email with payment informations.The first lecture will be on October 5th. See more about the education seminar.  Register here.

Haustfjarnám 2021- Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

13.09.2021
Fréttir
Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 27. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Þjálfarastig LH eru nám þar sem hægt er að öðlast réttindi til þjálfunar í hestaíþróttum. Námið skiptist annarsvegar í almennan...

Norðurlandamót 2022 haldið í Álandseyjum

10.09.2021
Fréttir
Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Mariehamn á Álandseyjum, dagana 9. til 14. ágúst. Það eru Finnar sem halda mótið í samstarfi við hestamannafélagið Álenskur í Álandseyjum.

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2022

09.09.2021
Fréttir
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 og Íslandsmót barna og unglinga 2022.

Virtual Education Seminar of LH – Dr. Andrew McLean

07.09.2021
Fréttir
The third teacher on the virtual education seminar of LH.

Virtual Education Seminar with fantastic teachers!

03.09.2021
Fréttir
Education Committee of LH in Iceland hosts a virtual seminar this autumn, starting first Tuesday in October, for 5 Tuesdays in a row. Among the themes covered will be the locomotion of horses and speciality of Icelandic horse gaits and perception thereof, the mental aspect of sport horses, and practical experiences. The seminar is aimed towards...