Fréttir

Kosning um nýtt nafn á Gæðingafimi LH

09.01.2023
Fréttir
Á landsþingi LH síðastliðið haust var samþykkt að taka Gæðingafimi LH inn í regluverk LH en jafnframt var samþykkt að efna til samkeppni um nýtt nafn á greinina.

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2022

09.01.2023
Fréttir
Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands

Takk, jólakveðja frá formanni LH

24.12.2022
Fréttir
Kveðja frá formanni LH

Símenntunarnámskeið með Mette Mannseth 20-22. janúar

20.12.2022
Fréttir
Námskeiðið er haldið í hestamannafélaginu Herði

Úthlutun stórmóta 2023

20.12.2022
Fréttir
Á dögunum var úthlutun á stóru mótum Landssambandsins gerð klár fyrir keppnisárið 2023.

Sameiginlegt námskeið alþjóðlegra íþróttadómara og reiðkennara

16.12.2022
Fréttir
Námskeiðið verður haldið 24-26. mars

Hólahelgi Hæfileikamótunar LH

15.12.2022
Fréttir
Helgina 25.-27. nóvember síðastliðinn lagði Hæfileikamótun LH af stað frá reiðhöllinni í Víðidal og var förinni heitið að Hólum í Hjaltadal. Með í för voru 30 krakkar ásamt yfirþjálfaranum Sigvalda Lárusi Guðmundssyni og aðstoðarþjálfaranum Carolin Annette Böse.

Leiðin að gullinu - takk fyrir okkur

12.12.2022
Fréttir
Menntadagur landsliðs Íslands í hestaíþróttum var haldinn í TM - reiðhöllinni um liðna helgi og var þetta liður í fjáröflun landsliðs-og afreksnefndar fyrir heimsleika íslenska hestsins sem haldnir verða í Hollandi í ágúst 2023.

Bílaumboðið Askja styrkir íslenska landsliðið í hestaíþróttum

12.12.2022
Fréttir
Bílaumboðið Askja er komið í hóp aðalstyrktaraðila íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Kristinn Skúlason formaður landsliðs- og afreksnefndar LH, Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri Öskju og Sigríður Rakel Ólafsdóttir markaðsstjóri Öskju undirrituðu samstarfssamning til tveggja ára.