Fréttir

Nýir knapar inn í U-21 landsliðshópinn

17.03.2023
Fréttir
Nýir knapar sem valdir hafa verið inn í U-21 hópinn að þessu sinni eru Guðný Dís Jónsdóttir úr Hestamannafélaginu Spretti og Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal úr Hestamannafélaginu Þyt.

Starfshópur um hestaíþróttir fatlaðra

15.03.2023
Fréttir
Hjá nokkrum hestamannafélögum á landinu hefur verið rekið metnaðarfullt starf þar sem fatlaðir einstaklingar fá einstakt tækifæri til að þroskast, læra og styrkjast, bæði andlega og líkamlega með því að fá að fara á hestbak og kynnast hestamennsku undir handleiðslu reiðkennara og aðstoðarmanna.

Fjárþörf til reiðvegamála

09.03.2023
Fréttir
Pistill frá Hákoni Hákonarsyni formanni reiðveganefndar LH og ritara stjórnar LH.

Notkun skáreimar í keppni óheimil

07.03.2023
Fréttir
Vakin er athygli á því að á Landsþingi 2022 var felld úr gildi íslensk sérregla þar sem skáreim var leyfð með notkun stangaméla í gæðingakeppni og íþróttamótum.

Símenntun, tækifæri, reglur og utanumhald

01.03.2023
Fréttir
Næsti símenntunardagur er á Dag reiðmennskunnar þann 25. mars í Fáki

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppninni 2023

16.02.2023
Fréttir
Fyrsta þemað er "Æfingin skapar meistarann"

Vinnuhelgi stjórnar og skipan í nefndir LH

16.02.2023
Fréttir
Vinnuhelgi stjórnar LH var haldin í Borgarfirði í janúar. Helgin hófst með heimsókn til Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri þar sem Rósa Björk Jónsdóttir, kynningarstjóri skólans, tók á móti hópnum og kynnti starfsemina.

Þátttaka íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði HM 2023

15.02.2023
Fréttir
Horses of Iceland undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 8.- 13. ágúst 2023.

Dómaranámskeið í Gæðingalist

10.02.2023
Fréttir
LH auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að gerast gjaldgengir sem dómarar í Gæðingalist. Haldið verður dómaranámskeið í Gæðingalist þann 18. febrúar en þar munu koma saman dómarar sem hafa nú þegar dæmt greinina og setið dómarafræðslu í Gæðingalist síðastliðin ár og eru nú þegar gjaldgengir dómarar.