Fréttir

Vilt þú starfa í nefndum LH?

24.11.2022
Fréttir
Að loknu hverju landsþingi skipar stjórn Landssambands hestamannafélaga í nefndir sambandsins til tveggja ára. Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum.

Menntadagur A-landsliðsins - Leiðin að gullinu

24.11.2022
Fréttir
Menntadagur íslenska landsliðsins verður haldinn í TM reiðhöllinni í Víðidal þann 10. desember næstkomandi kl. 10.30 til 16.00. Vegleg dagskrá er í boði yfir daginn þar sem okkar allra færustu knapar og þjálfarar halda sýnikennslur.

Hæfileikamótun LH 2022-2023

21.11.2022
Fréttir
Haldið verður á Hóla í Hjaltadal um næstu helgi.

Helga Una Björnsdóttir er kynbótaknapi ársins 2022

21.11.2022
Fréttir
Sýndi gríðarlegan fjölda hrossa á árinu.

Tilnefningar til kynbótaknapa ársins 2022

17.11.2022
Fréttir
Tilnefningar valnefndar LH til kynbótaknapa ársins 2022 liggja fyrir. Kynbótaknapi ársins 2022 Agnar Þór Magnússon Árni Björn Pálsson Eyrún Ýr PálsdóttirHans Þór Hilmarsson Helga Una Björnsdóttir Verðlaunin verða veitt á ráðstefnunni Hrossarækt 2022 sem haldin verður í Sprettshöllinni sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi.

Nýr U21-landsliðshópur Íslands í hestaíþróttum

14.11.2022
Fréttir
Það var létt yfir mannskapnum sem kom saman í höfuðstöðvum Landssambands Hestamannafélaga í Laugardalnum í morgun að skrifa undir samninga, fara yfir vetrarstarfið og undirbúa kynninguna og alveg greinilegt að spenna var í loftinu fyrir stórt tímabil framundan á HM ári.

Heiðursverðlaun LH - Sigurbjörn Bárðarson

12.11.2022
Fréttir
Á verðlaunahátíð LH 2022 var Sigurbjörn Bárðarson sæmdur heiðursverðlaunum LH. Keppnisferlinn Sigurbjörns Bárðarsonar er einstakur og er auðvelt að fullyrða að enginn íþróttamaður á Íslandi standist honum samanburð í þeim efnum.

Knapi ársins er Árni Björn Pálsson

11.11.2022
Fréttir
Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins 2022 voru veittar í Fáksheimilinu í dag.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022

10.11.2022
Fréttir
LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022.Skilyrðin eru: Verður að vera skráður í hestamannafélag á Íslandi. Verður að vera innan Feif Matrixunnar level 1, 2, 3 eða 4 sjá https://www.feif.org/education-dept/trainers/ Verður að vera starfandi reiðkennari. Dæmi um reiðkennara sem geta hlotið...