Fréttir

Miðvikudagur á Norðurlandamóti

10.08.2022
Fréttir
Í dag fór fram forkeppni í fjórgangi í öllum flokkum mótsins og gæðingaskeið.

Um þolreiðar og Survive Iceland

10.08.2022
Fréttir
Þolreiðar (e. Endurance ride) er keppnisgrein sem er gífurlega vinsæl út um allan heim en hefur hins vegar ekki verið keppt mikið í á Íslandi. Á níunda áratugnum var keppt í þolreiðum í nokkur ár þar sem riðið var frá Laxnesi til Þingvalla.

Fyrsti dagur Norðurlandamótsins á Álandseyjum

09.08.2022
Fréttir
Það var í mörg horn að líta hjá okkar knöpum í íslenska liðinu á Norðurlandamoti í hestaíþróttum þegar forkeppni í nokkrum greinum mótsins fóru fram.

Nú byrjar ballið á Norðurlandamóti

09.08.2022
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum er formlega hafið. Í morgun var setning mótsins í blíðskaparveðri sem reyndar er spáð út alla vikuna á Álandseyjunum.

Sara Dís og Kristín Eir Íslandsmeistarar í samanlögðum greinum

06.08.2022
Fréttir
Íslandsmeistarar í samanlögðum greinum urður Sara Dís Snorradóttir í unglingaflokki og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker í barnaflokki.

Herdís Björg Jóhannsdóttir Íslandsmeistari í tölti unglingaflokki

06.08.2022
Fréttir
Herdís Björg Jóhannsdóttir og Kvarði frá Pulu eru Íslandsmeistarar í Tölti T1 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Herdís og Kvarði hlutu 7,56 í einkunn í a-úrslitum og sigurðu örugglega.

Hjördís Halla Þórarinsdóttir Íslandsmeistari í tölti barnaflokki

06.08.2022
Fréttir
Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum eru Íslandsmeistarar í Tölti T3 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Hjördís Halla og Flipi hlutu 6,78 í a-úrslitum.

Matthías Sigurðsson er Íslandsmeistari í slaktaumatölti unglingaflokki

06.08.2022
Fréttir
Matthías Sigurðsson og Dýri frá Hrafnkelsstöðum eru Íslandsmeistarar í slaktaumatölti T4 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Matthías og Dýri hlutu 7,62 í feiknasterkum A-úrslitum.

Apríl Björk Þórisdóttir Íslandsmeistari í slaktaumatölti barnaflokki

06.08.2022
Fréttir
Apríl Björk og Bruni frá Varmá eru Íslandsmeistarar í slaktaumatölti T4 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Apríl Björk og Bruni hlutu 6,20 í einkunn í úrslitum.