Fréttir

Nýr starfsmaður útbreiðslu og kynningarmála LH

11.04.2023
Fréttir
Jónína Sif Eyþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri útbreiðslu og kynningarmála á skrifstofu LH. Jónína Sif mun meðal annars að halda utan um kynningarmál og fjölmiðlasamskipti LH.

Allra sterkustu - leiðin að gullinu

05.04.2023
Fréttir
Nú skýrist það…. Allra sterkustu er handan við hornið. Takið kvöldið frá, þann 6. maí í TM-höllinni í Víðidal.

Leyfður beislisbúnaður 2023

03.04.2023
Fréttir
Þann 1. apríl tók FEIF í gildi lista yfir leyfðan búnað í keppni og kynbótasýningum í stað þess gamla sem var listi yfir bannaðan búnað.

Ný útgáfa af lögum, reglugerðum og reglum LH

31.03.2023
Fréttir
Uppfærð útgáfa af lögum, reglum og reglugerðum LH hefur verið birt á vef LH. Í þessari nýju útgáfu hefur regluverkið fengið allmikla upplyftingu með breyttri og einfaldari framsetningu.

Dómaramál LH sumarið 2023

23.03.2023
Fréttir
Breytingar á verklagi varðandi úthlutun og greiðslu dómarakostnaðar á mótum.

Umsóknarfrestur á Youth Camp lengdur til 14. apríl.

21.03.2023
Fréttir
Námsbúðirnar verða haldnar dagana 14-19. júlí í Ypåjå í Finnlandi.

Nýir knapar inn í U-21 landsliðshópinn

17.03.2023
Fréttir
Nýir knapar sem valdir hafa verið inn í U-21 hópinn að þessu sinni eru Guðný Dís Jónsdóttir úr Hestamannafélaginu Spretti og Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal úr Hestamannafélaginu Þyt.

Starfshópur um hestaíþróttir fatlaðra

15.03.2023
Fréttir
Hjá nokkrum hestamannafélögum á landinu hefur verið rekið metnaðarfullt starf þar sem fatlaðir einstaklingar fá einstakt tækifæri til að þroskast, læra og styrkjast, bæði andlega og líkamlega með því að fá að fara á hestbak og kynnast hestamennsku undir handleiðslu reiðkennara og aðstoðarmanna.

Fjárþörf til reiðvegamála

09.03.2023
Fréttir
Pistill frá Hákoni Hákonarsyni formanni reiðveganefndar LH og ritara stjórnar LH.