Fréttir

Fjöldi keppenda í gæðingakeppni á Landsmóti

15.05.2024
Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn.

Lífland styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

14.05.2024
Kristinn Skúlason formaður landsliðsnefndar Landsambands hestamannafélaga (LH) og Arnar Þórisson forstjóri Líflands undirrituðu fyrir skemmstu endurnýjaðan styrktar- og samstarfssamning til 2025 eða fram yfir næsta heimsmeistaramót. Lífland verður því áfram einn af aðalstyrktaraðilum LH.

Stóðhestavelta landsliðsins - heildarlisti

14.05.2024
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins, girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið.

Stóðhestavelta landsliðsins

13.05.2024
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins, girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið.

Um innkomu og upphaf keppni á hringvelli

13.05.2024
Vallaraðstæður eru mismunandi hjá hinum ýmsu félögum sem halda mót, og innkoma inn á keppnisvöll er eitthvað sem hefur á undanförnum misserum verið rædd töluvert og var meðal annars hluti þeirra breytinga sem urðu á FEIF þingi fyrr í vetur og tóku gildi 1. Apríl.

Stóðhestavelta landsliðsins

11.05.2024
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins, girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið.
Tumi frá Jarðbrú

Stóðhestavelta landsliðsins

10.05.2024
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins, girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið.

Stóðhestavelta landsliðs Íslands í hestaíþróttum

09.05.2024
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins.

Fróðleikur fyrir keppnistímabilið

08.05.2024
Á fyrstu mótum ársins haf orðið nokkur atvik sem gott er að draga lærdóm af, með þau í farteskinu er hægt að forðast það að sömu mál komi ítrekað upp. Mótasvið mun á tímabilinu birta reglulega pistla um ýmis atriði um mótahaldið til fróðleiks og útskýringa.