05.01.2012
Fákur óskar hestamönnum gleðilegs nýs árs og minnir um leið á nokkra viðburði í félaginu á næstunni.
05.01.2012
Mánudaginn 9. janúar mun Ingimar Sveinsson halda fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa í Harðarbóli kl. 19:30.
Fyrirlesturinn hentar ungum sem öldnum og hvetjum við alla Harðarfélaga til að mæta.
05.01.2012
Upphafshátíð æskulýðsnefnda Andvara og Gusts verður haldin félagsheimili Andvara sunnudaginn 8. janúar frá kl.16:00 - 18:00.
04.01.2012
Í vetur ætla æskulýðsnefndir Gusts og Andvara að starfa saman, verkefni nefndarinnar eru æskulýðsstarf og námskeiðahald fyrir börn
og unglinga.
03.01.2012
Guðmar Þór Pétursson reiðkennari verður með sýnikennslu fimmtudaginn 5. jan í nýja Gusti í reiðhöllinni Hamraenda 16-18 ath
enginn aðgangseyrir.
03.01.2012
Limsfélagið og hrossaræktardeild Fáks hefur vetrarstarfið 2012 af fullum krafti með árlegri hrossakjötsveislu í félgsheimili Fáks
Laugardagskvöldið 7 janúar n.k.