Uppskeruhátíðinni hefur verið frestað

Í ljósi aðstæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta uppskeruhátíðinni sem halda átti 8. Nóvember næstkomandi um óákveðin tíma.

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru, lýsir kjörnefnd eftir framboðum til sambandsstjórnar LH til næstu tveggja ára.

Yfirlýsing frá fráfarandi stjórn LH

Fráfarandi stjórn LH óskar eftir því að koma eftirfarandi á framfæri.

Breytt staðsetning framhalds 59. Landsþings LH

Breyting á staðsetningu þingfundar.

Landsþing

Framhald 59. Landsþings Landssambands hestamannafélaga.

Sportfengur

Vinsamlegast uppfærið upplýsingar í Sportfeng

59. Landsþing LH

Haldið 17. - 18. október á Hótel Selfossi

Málfundur um stöðu og framtíð landsmóta

Landssamband Hestamannafélaga býður til málfundar

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Selfossi 17. - 18. október n.k. þar sem kosin verður ný stjórn samtakanna til næstu tveggja ára.

Knapamerki á Akureyri

Lina Eriksson mun kenna bóklega tíma í knapamerkjum fyrir Léttir.