27.02.2017
Árleg fundarferð um málefni hestamannaAlmennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega.
27.02.2017
Næsta mót í röðinni er keppni í Top Reiter fimmgangi í Gluggar og Glerdeildinni fimmtudaginn 2.mars. Allir að mæta í Sprettshöllina, keppni hefst kl 19:00!
24.02.2017
Fundi Æskulýðsnefndar LH, sem var fyrirhugaður í dag kl.18:00 á Sörlastöðum, hefur verið frestað vegna veðurs.
Ný dagsetning fundarins er sunnudagurinn 26.febrúar kl.17:00 á Sörlastöðum. Vonumst til þess að sjá sem flesta.
23.02.2017
Nú er unnið að lokafrágangi á nýrri útgáfu SportFengs. Tölvunefnd LH hefur fengið stærstan hluta kerfisins afhent til prófana og standa þær yfir á sama tíma og forritarar eru að leggja lokahönd á forritun kerfisins.
23.02.2017
Að venju mun LH halda utan um reksturinn á Skógarhólum á Þingvöllum. Skógarhólar eru frábær áningarstaður fyrir hestamenn og aðra hópa á frábærum stað í miðjum þjóðgarðinum.
22.02.2017
HÍDÍ hefur gefið út lista yfir virka íþróttadómara 2017. Listann má finna inná vef félagsins og einnig hér á vef LH undir "Keppni" hér í valstikunni fyrir ofan og þar undir "Íþróttadómarar".
22.02.2017
Á hverju ári senda æskulýðsnefndir aðildarlanda FEIF skýrslu til sambandsins um starfið í hverju landi. Þessar skýrslur liggja svo til grundvallar þegar æskulýðsnefnd FEIF velur handhafa æskulýðsbikars FEIF hvert ár.
22.02.2017
Keppt verður í gæðingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótið er klár. Keppni hefst kl. 19:00 og er það Eyrún Ýr Pálsdóttir sem ríður á vaðið á Hafrúnu frá Ytra-Vallholti en þær Eyrún og Hafrún stóðu sig vel í fjórgangnum.
20.02.2017
TREC nefnd LH hefur tekið til starfa að nýju og óskar eftir áhugasömum meðlimum til samstarfs.
20.02.2017
GDLH minnir á upprifjunarnámskeið hérlendis. Laugardaginn 11. mars klukkan 10:00 í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Miðvikudaginn 15. mars klukkan 18:00 í Blönduskóla á Blönduósi.