23.12.2021
Hertar sóttvarnarreglur tóku gildi 23. desember og gilda þær til 12. janúar.
Helstu breytingar eru:
50 manna takmörk á æfingum og í keppni
50 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru ekki notuð en þó að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
200 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru notuð að uppfylltum fleiri skilyrðum.
Veitingasala á viðburðum er óheimil
17.12.2021
Sara rekur reiðskólann Ysta-Gerði í Eyjafjarðarsveit
07.12.2021
Menntanefnd LH auglýsir netkosningu á reiðkennara ársins 2021.
03.12.2021
Landssamband hestamannafélaga kynnir landsliðshóp U21-landsliðsins fyrir árið 2022.
01.12.2021
Reiðleiðum í Kortasjá LH fjölgar á hverju ári og í Kortasjá er kominn nýr möguleika til þess að skoða ferla úr GPS tækjum.
26.11.2021
Landssamband hestamannafélaga tekur undir yfirlýsingu alþjóðasamtaka íslenska hestins, FEIF, og fordæmir slæma meðferð á hryssum við blóðtöku, styður ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (e. European Commission) um að stöðva innflutning og framleiðslu á PMSG og styður aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stöðva blóðtöku úr hryssum á Íslandi.
23.11.2021
Landssamband hestamannfélaga fordæmir slæma meðferð á hrossum og dýraníð af öllu tagi.
12.11.2021
Tilnefningar berist í síðasta lagi 20. nóvember.
08.11.2021
Þessa dagana stendur yfir val á 16 knöpum til að skipa U21 árs landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum árið 2022.
Vegna aldurs detta fimm knapar út að þessu sinni.