07.04.2021
Aníta Margrét Aradóttir hefur verið ráðin starfsmaður á Skrifstofu LH í tímabundið starf.
30.03.2021
Æskulýðsnefnd LH auglýsir fundarröð með fulltrúum æskulýðsnefnda hestamannafélaganna.
25.03.2021
Æfingar og keppni eru heimilar þar sem hægt er að tryggja 10 manna fjöldatakmörk í hverju sóttvarnarhófli .
25.03.2021
Alendis TV & Landssamband hestamannafélaga hafa gert með sér spennandi samstarfssamning til þriggja ára.
18.03.2021
Vegna núverandi ástands hefur stjórn FEIF tekið eftirfarandi ákvarðanir varðandi WorldRanking mót
18.03.2021
Í nýjustu uppfærslu á sóttvarnarreglum er breyting reglum um veitingasölu sem einungis má hafa í upphafi keppni en ekki í hléi eða í lok móts.
Einnig er skerpt á reglum um að áhorfendur skuli vera skráðir í númeruð sæti og ekki er leyfilegt að skipta á sætum.
17.03.2021
FEIF auglýsir rafrænt námskeið fyrir reiðkennara í samtarfi við Gait Academi og Norwegian Icelandic Horse Association (NIHF).
16.03.2021
Á dögunum kom A-landliðið saman og gerðar voru mælingar á styrk, jafnvægi og þoli. Slíkar mælingar eru orðnar fastur liður í landsliðsstarfinu og gefa knöpum upplýsingar um líkamlegt ástand, ásamt því að vera nauðsynleg gagnasöfnun fyrir íþróttahreyfinguna. Niðurstöður mælinganna eru settar inn í miðlægan gagnagrunn ÍSÍ og nýtast til samanburðar við stöðu afreksíþróttafólks í öðrum íþróttagreinum.
15.03.2021
Æskulýðsnefnd FEIF ásamt skipuleggjendum í Finnlandi hafa ákveðið að fresta FEIF youth camp í sumar fram til sumarsins 2022.