31.03.2020
Hestamannafélögin Brimfaxi, Glaður, Grani og Sindri voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.
25.03.2020
Landssamband hestamannafélaga vill að gefnu tilefni benda hestamannafélögum á hertar reglur heilbrigðisráðherra um samkomubann. Þar er mælst til að öll íþróttamannvirki séu lokuð, það á við um reiðhallir eins og aðrar íþróttahallir. Sækja verður um leyfi fyrir undanþágu frá þessu banni ef félög sjá sér ekki fært að loka sínum reiðhöllum.
23.03.2020
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 16-17. október.
23.03.2020
Nýlega bættust Hestamannafélögin Sörli og Léttir í hóp þeirra sem hafa keypt aðgang að myndefninu á WorldFeng
17.03.2020
FEIF Youth Cup 2020 verður haldinn í Vilhelmsborg í Danmörku 18. – 26. júlí 2020 og er fyrir unglinga sem eru 14 – 17 ára 2020.
13.03.2020
Frá og með mánudeginum 16. mars nk.kl. 00:01 mun taka gildi samkomubann á landinu sem gilda mun í fjórar vikur eða til og með 13. apríl nk. Þetta bann hefur víðtæk áhrif á íþróttahreyfinguna því í takmörkuninni felst að fjöldasamkomur eru óheimilar á gildistíma bannsins.
06.03.2020
Landsmót ehf. auglýsti nýverið eftir umsóknum um Landsmót 2024. Umsóknarfrestur var til 1. mars.
03.03.2020
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum dómara um dómgæslu á Norðurlandamóti. Norðurlandamótið 2020 fer fram í Norrköping í Svíþjóð dagana 27. júlí til 2. ágúst.