01.06.2021
Að gefnu tilefni vill keppnisnefnd árétta við mótshaldara og keppendur að ekki má keppa upp fyrir sig í aldursflokki, sé boðið upp á grein í viðkomandi aldursflokki í íþróttakeppni.
27.05.2021
Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tók gildi 25. maí og gildir til og með 16. júní. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi.
25.05.2021
Stjórn LH og Formenn hestamannafélaga fóru í skemmtilegan reiðtúr annan í Hvítasunnu.
19.05.2021
Fimmtudagskvöldið 27. maí kl. 19:30 verður haldið SportFengsnámskeið á fundarforritinu Teams.
18.05.2021
Stjórn og keppnisnefnd LH beina tilmælum til mótshaldara.
14.05.2021
Nýjar reglur um Íslandsmót kveða á um að þátttökurétt eiga hæstu pör á stöðulista og í hringvallagreinum gilda einungis einkunnir úr T1, T2, V1 og F1. Á þetta við um bæði fullorðinsflokk og ungmennaflokk.
14.05.2021
Aganefnd hefur kveðið upp úrskurð í málum 1/2021 og 2/2021 sem stjórn LH vísaði til Aganefndar þar sem til umfjöllunar eru atvik sem upp komu á Metamóti Spretts 2020 og Skeiðleikum 2 2020.
14.05.2021
Um síðustu helgi var fyrsta vinnuhelgin á Skógarhólum. Þar kom saman vaskur hópur Vina Skógarhóla og tók til hendinni.