Þingeyrar í Húnaþingi
31.12.2007
Jörðin Þingeyrar í Húnaþingi var lengi þekktust af bónda sínum og
frægum hestamanni, Jóni Ásgeirssyni. Sonur hans var Ásgeir Jónsson á Gottorp, sem ritaði bækurnar Horfnir góðhestar. Nú eru
Þingeyrar aftur komnar í hóp virðulegustu hrossabúa landsins.