01.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 15.00
30.09.2015
Nú er starfsár hestamannafélaganna farið að styttast í annan endann og þá er komið að skýrsluskilum hjá æskulýðsnefndum.
28.09.2015
Mikill fjöldi góðra gesta sóttu Hóla heim síðasta laugardag, að lokinni Laufsskálarétt, til að skoða nýja og glæsilega aðstöðu sem þar hefur verið byggð fyrir komandi Landsmót hestamanna og fyrir Háskólann á Hólum.
24.09.2015
Landsmót hestamanna býður alla velkomna heim að Hólum á laugardaginn þegar réttarstörfum í Laufskálarétt lýkur.
24.09.2015
Hvernig getur þjálfari haft stjórn á leikmönnum sínum og liðum?
23.09.2015
Nú er kominn í loftið nýr og uppfærður íslenskur Worldranking listi. Hann er byggður á 2 bestu einkunnum knapa sem keppa á Íslandi sem og knapa sem keppa fyrir Íslands hönd, hvort sem þeir keppa á WR mótum hérlendis eða erlendis.
21.09.2015
Félag tamningamanna þakkar framsögumönnum, gestum og öðrum sem hjálpuðu til á Opinni ráðstefnu um stöðu keppnis/sýningarmála í lok tímabils.
15.09.2015
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóta 2020 og 2022
14.09.2015
FEIF heldur alþjóðlegt mennta- og æskulýðsnámskeið fyrir reiðkennara og þjálfara á öllum stigum, og einnig fyrir æskulýðsfulltrúa FEIF landanna, dagana 27. - 29. nóvember 2015.
14.09.2015
Opin ráðstefna Félags tamningamanna um nýliðið keppnistímabil, verður í Harðarbóli Mosfellsbæ miðvikudaginn 16. september kl.20:00.