27.11.2017
Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.
07.11.2017
Afrekshópur LH lagði leið sína á Hóla í Hjaltadal síðustu helgi en það var siðasta vinnulota þessa starfsárs. Þar fékk hópurinn aðgang að hestum og kennurum Hólaskóla.
07.11.2017
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna - Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts í Samskipahöllinni.
01.11.2017
Formannafundur LH var haldinn síðastliðinn föstudag 27.október í Íþróttamiðstöðinni Laugardal.
01.11.2017
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðið laugardagskvöld. Lárus Ástmar Hannesson formaður LH setti hátíðina og fól Atla Þór Albertsyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.