Lokaskráningadagur á Ís-landsmót á Svínavatni 5. mars

Þar sem einhverjir hafa áhyggjur af ísnum þá er rétt að segja frá því að hann er afskaplega góður, sléttur og traustur.

Önnum kafin Landsliðsnefnd LH

Undirbúningur Landsliðsnefndar LH fyrir HM2011 er nú hafinn að fullu. Landsliðsnefnd LH var skipuð í janúar af stjórn LH. Í nefndinni sitja:

Skráning hafin á Svellkaldar konur

 Skráning á ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" fer fram á Gustsvefnum, www.gustarar.is og hófst hún á miðnætti. Til að skrá þarf að smella á liðinn "Skráning" að ofan á síðunni og þá opnast skráningarform.

Fáksfréttir

Fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku með skyttunum þremur, Guðlaugi Antons hrossaræktarráðunauti, Kristni Guðnasyni, formanni Félags hrossabænda og Haraldi Þórarinssyni, formanni LH í Reiðhöllinni í Víðidal á fimmtudaginn kl. 20:30.

Góður árangur í Knapamerkjaprófum

Föstudaginn 25.feb.sl voru haldin stöðupróf í grænu og gulu knapamerki í reiðhöll Sleipnis þar sem 11 knapar þreyttu verkleg próf.

Fréttir af aðalfundi FEIF

Aðalfundur FEIF var haldinn í Vín í Austurríki síðastliðna helgi. Þar voru rædd mörg málefni er varða íslenska hestinn.

Úrslit frá fyrsta Landsbankamóti vetrarins

Fyrsta Landsbankamót vetrarins var haldið í gær. Hestakostur var góður og voru um hundrað skráningar og mikil ánægja með nýja flokkaskiptingu. Mótanefnd Sörla þakkar keppendum og starfsfólki fyrir gott mót.

Úrslit frá Bikarkeppni hestamannafélaga

Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt í tölti.

Folaldasýning Sörla 2011

Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði þann 5. mars næstkomandi. Sýningin byrjar klukkan 13:00. Frítt inn.

Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011

Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011 - staðan eftir tvær greinar.