25.02.2011
Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð
hross.
24.02.2011
Til mótanefnda hestamannafélaganna – Skila þarf inn til skrifstofu LH tilkynningu um World Ranking mót fyrir 1.mars nk.
24.02.2011
Minnum dómara á að hafa samband við Lífland sem fyrst til að panta dómaraúlpurnar. Hægt er að mæta á staðinn eða
hringja í verslunina til að ganga frá pöntun.
24.02.2011
Hið vinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ verður haldið í skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn
12. mars nk. Boðið verður upp á keppni í þremur flokkum:
24.02.2011
Viðar Ingólfsson, Hrímnir, á Tuma frá Stóra-Hofi kom sá og sigraði töltið í Meistaradeildinni í kvöld með
einkunnina 8,17. Þeir félagar stóðu efstir eftir forkeppni með einkunnina 7,80 og héldu fyrsta sætinu allt til enda.
23.02.2011
Vetrarmót verður haldið nk. laugardag á stóra vellinum. Skráning í félagsheimili Fáks kl. 12:30 – 13:00 og hefst mótið kl.
13:30 með pollaflokki.
22.02.2011
Fyrirhugað er námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni í Top Reiter höllinni í byrjun mars. Námskeiðið verður aðallega
ætlað þeim sem eru lengra komnir og hafa hug á sýninga og keppnisþjálfun.
22.02.2011
Skráningar berist á netfangið gudinga@ismennt.is í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars. Ekki
verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
21.02.2011
Vikuna 28. mars til 2.apríl verða haldnir Hestadagar í Reykjavík. Laugardagurinn 2 .apríl er einn af stærstu dögunum á
hátíðinni, þar sem frítt verður inn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn.
21.02.2011
Fyrsta vetrarmót Mána fór fram 19.febrúar. Úrslit urðu eftirfarandi: