21.02.2011
Skráning er hafin fyrir töltkeppnina í KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 24. febrúar og er skráning á
skráningargjaldið er 2.500 kr. fyrir hvern hest.
20.02.2011
Fyrsta vetrarmótið hjá Loga og Trausta var haldið í Hrísholti Laugardaginn 19. febrúar. Þátttaka var nokkuð góð en alls voru
skráningar 32. Mótið gekk í alla staði vel fyrir sig og veðrið var eins og best verður á kosið.
20.02.2011
Glæsilegu töltmóti er lokið sem haldið var á sjálfan konudaginn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands.
Mikil stemmning hefur verið í allan dag mikill fjöldi áhorfenda var kominn í Reiðhöllina Víðidal enda skein sólin okkur í hag, mikil
samgleði ríkti bæði á meðal keppenda og ekki síður áhorfenda
18.02.2011
Fyrirhugað er að halda ísmót Hrings sem frestað var um síðustu helgi. Mótið verður haldið sunnudaginn 20. febrúar og hefst kl
14.00 á Hrísatjörn.
18.02.2011
Hér koma úrslit í karlatölti Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar
18.02.2011
Á þriðja móti Meistaradeildar í hestaíþróttum verður keppt í tölti. Mótið fer fram miðvikudaginn 23.
febrúar klukkan 19:30 í Ölfushöllinni, Ingólfshvoli.
18.02.2011
Haldinn verður fróðlegur fyrirlestur um fóðrun hrossa í Félagsheimili Fáks í kvöld frá kl. 19.00 – 21:00.
Húsið opnar kl. 19:00 og fyrirlesturinn byrjar kl. 20:00. Fyrirlesari er Dr. Sveinn Ragnarsson lektor á Hólum.
18.02.2011
Vegna lélegrar skráningar fellur fyrirhuguð sölusýning niður sem halda átti í Top Reiter höllinni á Akureyri , laugardaginn 19.
febrúar kl. 13:00.
18.02.2011
Hér koma ráslistar karlatölts hestamannafélagsins Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar.
18.02.2011
Vegna lélegrar skráningar fellur fyrirhuguð sölusýning niður sem halda átti í Top Reiter höllinni á Akureyri , laugardaginn 19.
febrúar kl. 13:00.