Kortasjá - reiðleiðir

Í heild er búið að skrá 453 reiðleiðir og kafla að heildarlengd 2510 km. á suðvestur- og vesturlandi. 

Ís-landsmót 2011

Laugardaginn 5. mars  verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún.

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds.

FEIF Youth Camp 2011

FEIF Youth Camp verður haldð í Skotlandi árið 2011. Dagsetning: 23. – 30. júlí 2011. Verð: 530 - 550 €.

Frábær stemming á styrktarmóti Jónba

Styrktarmót fyrir Jónba og fjölskyldu var haldið í gærkveldi. Mótið var frábært í alla staði. Mikil og góð stemming var í Top Reiter höllinni og hestarnir voru mjög góðir.

Meistaradeild UMFÍ og LH

Mótið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 12. febrúar og verður keppt í fjórgangi og T2. Mótið er opið öllum unglingum og ungmennum 14 til 21 árs.

KEA-mótaröðin

Skráning er hafin fyrir fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni, fimmtudaginn 10. febrúar verður keppt í fjórgangi og fer skráning fram á lettir@lettir.is og er skráningargjaldið 2.500 kr. fyrir hvern hest.

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

Í ár verða tvö upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara. Fyrra námskeiðið verður 20.febrúar og seinna námskeiðið verður 20.mars.

Styttist í hátíðina!

Félag Tamningamanna stendur fyrir sannkallaðri hátíð í tilefni af 40 ára afmæli félagsins.

Fyrirlestur og sýnikennsla

Sunnudaginn 6. febrúar n.k. munu Sigurður Sigurðarson og Erlingur Erlingsson mæta að Sörlastöðum í Hafnarfirði og vera með fyrirlestur og sýnikennslu.